Útsending bæjarstjórnar
Bæjarstjórn heldur fundi tvisvar í mánuði, að jafnaði fyrsta og þriðja fimmtudag hvers mánaðar, að sumarmánuðum undanskildum og fer þá bæjarráð með umboð hennar og afgreiðir mál.

Fundirnir eru opnir og er þeim streymt beint á Youtube-síðu Fjarðabyggðar. Farið er þar inn með því að smella á hnappinn hér að neðan og svo valið ,,Í beinni". Einnig er hægt að skoða eldri upptökur á síðunni.
Síðast uppfært: 08.09.2025