Bæjarráð
923. fundur
8. desember 2025
kl.
08:30
-
11:00
í Molanum fundarherbergi 5
Nefndarmenn
Kristinn Þór Jónasson
varamaður
Jón Björn Hákonarson
varaformaður
Stefán Þór Eysteinsson
aðalmaður
Starfsmenn
Jóna Árný Þórðardóttir
bæjarstjóri
Gunnar Jónsson
embættismaður
Þórður Vilberg Guðmundsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
bæjarritari
Dagskrá
1.
Framkvæmdir við Búðarveg á Fáskrúðsfirði
Framlagt bréf húseigenda við Búðarveg á Fáskrúðsfirði vegna framkvæmda við götuna.
Bæjarráð tekur undir með bréfritara um framgang framkvæmda og felur sviðsstjóra skipulags- og framkvæmdasviðs að fylgja framkvæmdum eftir en búið er að ræða við íbúa við götuna um aðstæður.
Bæjarráð tekur undir með bréfritara um framgang framkvæmda og felur sviðsstjóra skipulags- og framkvæmdasviðs að fylgja framkvæmdum eftir en búið er að ræða við íbúa við götuna um aðstæður.
2.
Gat í sjókvíum í Berufirði og Reyðarfirði
Framlögð tilkynning Kaldvíkur vegna sjókvíaeldis þeirra í Reyðarfirði og Berufirði.
3.
Fjármögnun stafrænt samstarfs 2026
Verkefnaáætlun og kostnaðarskipting stafræns samstarfs fyrir árið 2026 lagt fram til kynningar. Fjarðabyggð er þátttakandi í stafrænu samstarfi sveitarfélaganna.
4.
Gjaldfrjáls afnot af Egilsbúð
Framlagt erindi Djúpsins leikfélags Verkmenntaskóla Austurlands og Leikfélags Norðfjarðar þar sem óskað er eftir styrk til afnota af Egilsbúðar vegna uppsetningu leiksýningar.
Bæjarráð samþykkir að styrkja leikfélögin um sem nemur afnotum að Egilsbúð vegna sýningarinnar. Tekið af liðnum óráðstafað 21-690 á árinu 2026.
Bæjarráð samþykkir að styrkja leikfélögin um sem nemur afnotum að Egilsbúð vegna sýningarinnar. Tekið af liðnum óráðstafað 21-690 á árinu 2026.
5.
Samningar um menningarstarf og tónlistaruppbyggingu
Framlagðar til kynningar tillögur að samningum um uppbyggingu menningarstarfs á Austurlandi 2026 til 2029 þar sem framlög taka hækkunum á hverju ári með aðkomu samningsaðila.
Bæjarráð samþykkir tillögurnar og felur bæjarstjóra undirritun samninga fyrir hönd Fjarðabyggðar.
Bæjarráð samþykkir tillögurnar og felur bæjarstjóra undirritun samninga fyrir hönd Fjarðabyggðar.
6.
Umsókn um lóð Lyngbakki 2
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarráðs umsókn um lóðin Lyngbakki 2, 740 Norðfjörður.
Bæjarráð vísar lóðarúthlutun til frekari úrvinnslu skipulags- og framkvæmdasviðs og skipulags- og framkvæmdanefndar.
Bæjarráð vísar lóðarúthlutun til frekari úrvinnslu skipulags- og framkvæmdasviðs og skipulags- og framkvæmdanefndar.
7.
Umsókn um lóð Garðaholt 5, 750 Fáskrúðsfjörður
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarráðs umsókn um lóðina Garðaholt 5, 750 Fáskrúðsfjörður.
Bæjarráð samþykkir úthutun lóðarinnar.
Bæjarráð samþykkir úthutun lóðarinnar.
8.
Gjaldskrá um meðhöndlun úrgangs 2026
Framlögð endurskoðuð gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs í Fjarðabyggð fyrir árið 2026.
Bæjarráð samþykkir uppfærða gjaldskrá um meðhöndlun úrgangs á árinu 2026 en gjaldskrá gildir frá og með 1. janúar 2026.
Bæjarráð samþykkir uppfærða gjaldskrá um meðhöndlun úrgangs á árinu 2026 en gjaldskrá gildir frá og með 1. janúar 2026.
9.
Þjónusts SVF húsnæði og innviðir
Framlögð til kynningar skýrsla Háskólans á Bifröst um þjónustu sveitarfélaga og innviði þeirra.
10.
Fjölskyldunefnd - 47
Fundargerð fjölskyldunefndar frá 1. desember lögð fram til umfjöllunar og afreiðslu.
11.
Hafnarstjórn - 332
Fundargerð hafnarstjórnar frá 1. desember lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu.
12.
Skipulags- og framkvæmdanefnd - 47
Fundargerð skipulags- og framkvæmdanefndar frá 3. desember lögð fram til umfjöllunar og afgreiðslu.