Öldungaráð
22. fundur
8. desember 2025
kl.
14:00
-
16:00
í Glaðheimum á Fáskrúðsfirði
Nefndarmenn
Ólafur Helgi Gunnarsson
formaður
Jórunn Bjarnadóttir
aðalmaður
Hlíf Bryndís Herbjörnsdóttir
aðalmaður
Borgþór Guðjónsson
varamaður
Heiðrún Arnþórsdóttir
varamaður
Starfsmenn
Helga Sól Birgisdóttir
ritari
Fundargerð ritaði:
Helga Sól Birgisdóttir
forstöðumaður heimaþjónustu
Dagskrá
1.
Heimsókn fulltrúa öldungaráðs á hjúkrunarheimilið Uppsali
Fulltrúar öldungaráðs þakka starfsfólki og íbúum hjúkrunarheimilisins Uppsala hjartanlega fyrir góðar móttökur og kynningu á starfseminni þar.
2.
Heimsókn fulltrúa öldungaráðs til félags eldra fólks á Fáskrúðsfirði
Fulltrúar öldungaráðs þakka félagi eldra fólks á Fáskrúðsfirði hjartanlega fyrir góðar móttökur.
3.
Viljayfirlýsing
Öldungaráð fagnar viljayfirlýsingunni og hvetur sveitarfélagið og leigufélögin til að skoða einnig uppbyggingu húsnæðis fyrir eldra fólk á suðurfjörðum.
4.
Gjaldskrá stuðningsþjónustu 2026
Kynnt fyrir öldungaráði.