Fara í efni

Stjórn menningarstofu

30. fundur
20. janúar 2026 kl. 13:45 - 14:00
í fjarfundi
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson formaður
Guðbjörg Sandra Óðinsd. Hjelm varaformaður
Arndís Bára Pétursdóttir aðalmaður
Starfsmenn
Gunnar Jónsson embættismaður
Þórhildur Tinna Sigurðardóttir embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson bæjarritari
Dagskrá
1.
Uppbygging fyrsta áfanga Íslenska stríðsárasafnsins
Málsnúmer 2510108
Framlögð hönnunargögn ásamt kostnaðaráætlun fyrir fyrsta áfanga endurgerðar Íslenska stríðsárasafnsins. Sviðsstjóri kynnti hönnun og áætlanir.
Stjórn samþykkir að leitað verði tilboða með verðkönnun í fyrsta áfanga endurgerðar safnsins á grundvelli hönnunargagna og kostnaðaráætlunar. Sviðsstjóra skipulags- og framkvæmdasviðs falin framkvæmd verðfyrirspurnar.