Hlutverk ungmennaráðs:
- Gæta hagsmuna ungs fólks á aldrinum 13 til 18 ára.
- Efla tengsl nemenda framhaldsskóla og bæjaryfirvalda
- Ungmennráð hefur heimild til að gera tillögu til bæjarstjórnar um stefnumörkun í málefnum ungs fólks.
Ungmennaráð er skipað fulltrúum úr 8. til 10. bekk allra grunnskóla í Fjarðabyggð, tveimur fulltrúum Verkmenntaskóla Austurlands og tveimur sameiginlegum fulltrúum íþróttafélaga, ungmennafélaga og unglingadeilda björgunarsveita.
Máni Franz Jóhannsson
Formaður, Nesskóli
Adam Peta
Aðalmaður, Grunnskóli Reyðarfjarðar
Bergþóra Líf Heiðdísardóttir
Aðalmaður, Breiðdals- og Stöðvarfjarðarskóli
Eyvör Rán Ívarsdóttir
Aðalmaður, Verkmenntaskóli Austurlands
Margeir Ríkarðsson
Aðalmaður, Eskifjarðaskóli
Sölvi Hafþórsson
Aðalmaður, íþróttafélög
Vöttur Þeyr Ívarsson
Aðalmaður, Grunnskóli Fáskrúðsfjarðar