Ársreikningur
Ársreikningur Fjarðabyggðar er yfir bæjarsjóð, stofnanir sveitarfélagsins og fyrirtæki þess. Jafnframt er gerður samstæðureikningur fyrir sveitarfélagið sem tekur til bæjarsjóðs, stofnanir Fjarðabyggðar og fyrirtæki sveitarfélagsins með sjálfstæðan rekstur.
