Fara í efni

Fjárhagsáætlun

Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar er lögð fram sem frumvarp fyrir bæjarstjórn. Um frumvarpið skulu fara fram tvær umræður og skulu í það minnsta líða tvær vikur á milli fyrri umræðunnar og þeirrar síðari. Að umræðum loknum afgreiðir bæjarstjórn fjárhagsáætlun næsta árs, ekki síðar en 15. desember ár hvert.
Síðast uppfært: 08.09.2025