Bæjarráð
679. fundur
21. september 2020
kl.
08:30
-
10:30
í Molanum fundarherbergi 3
Nefndarmenn
Sigurður Ólafsson
varamaður
Jón Björn Hákonarson
varaformaður
Ragnar Sigurðsson
varamaður
Rúnar Már Gunnarsson
áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
Karl Óttar Pétursson
bæjarstjóri
Gunnar Jónsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Kauptilboð í Sólvelli 8b Breiðdalsvík
Framlagt kauptilboð í fasteignina Sólvelli 8b í Breiðdal.
Bæjarráð samþykkir að taka tilboðinu og felur bæjarstjóra undirritun skjala vegna kaupanna.
Bæjarráð samþykkir að taka tilboðinu og felur bæjarstjóra undirritun skjala vegna kaupanna.
2.
Kauptilboð í Hrauntún 4 Breiðdalsvík
Kauptilboð í íbúðina Hrauntún 4 í Breiðdal.
Bæjarráð samþykkir að taka tilboðinu og felur bæjarstjóra undirritun skjala vegna kaupanna.
Bæjarráð samþykkir að taka tilboðinu og felur bæjarstjóra undirritun skjala vegna kaupanna.
3.
Fundur forstjóra Alcoa Fjarðaráls með bæjarráði
Farið yfir málefni fyrirtækisins.
4.
Uppgjör á samningi um rekstur Skíðamiðstöðvarinnar í Oddskarði
Framlögð drög að kaupsamningi og lokauppgjöri við Austurríki ehf. vegna skíðasvæðisins í Oddsskarði.
Bæjarráð felur forstöðumanni skíðamiðstöðvar ásamt bæjarstjóra og fjármálastjóra að vinna að uppgjöri við fyrirtækið.
Bæjarráð felur forstöðumanni skíðamiðstöðvar ásamt bæjarstjóra og fjármálastjóra að vinna að uppgjöri við fyrirtækið.
5.
Malartaka í Neskaupstað - Trúnaðarmál
Framlögð beiðni um 50 - 60 rúmmetra malarnám í sandfjöru í Neskaupstað.
Bæjarráð vísar erindi til eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar.
Bæjarráð vísar erindi til eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar.
6.
Haustþing 2020 --10 október
Haustþing Sambands sveitarfélaga á Austurlandi verður haldið 9. og 10. október í Fjarðabyggð.
Beðið er ákvörðunar stjórnar Sambands sveitarfélaga á Austurlandi um framkvæmd þingsins.
Beðið er ákvörðunar stjórnar Sambands sveitarfélaga á Austurlandi um framkvæmd þingsins.
7.
Umsókn um styrk til greiðslu á fasteignaskatti
Listasmiðja Norðfjarðar sækir um styrk til geiðslu faseignaskatts vegna Þiljuvalla 11 í Neskaupstað í samræmi við reglur Fjarðabyggðar um styrkveitingar til greiðslu fasteignaskatts.
Bæjarráð samþykkir umsóknina og veitir styrk í samræmi við reglur sveitarfélagsins um styrkveitingar til greiðslu fasteignaskatts.
Bæjarráð samþykkir umsóknina og veitir styrk í samræmi við reglur sveitarfélagsins um styrkveitingar til greiðslu fasteignaskatts.
8.
Fundargerðir Samtaka orkusveitarfélaga 2020
Fundargerð stjórnar samtaka orkusveitarfélaga frá 4.september sl., lögð fram til kynningar.
9.
Hafnarstjórn - 249
Fundargerð hafnarstjórnar nr. 249 frá 15.september, lögð fram til afgreiðslu.