Bæjarráð
685. fundur
26. október 2020
kl.
08:30
-
11:45
í fjarfundi vegna COVID19
Nefndarmenn
Sigurður Ólafsson
formaður
Pálína Margeirsdóttir
varaformaður
Ragnar Sigurðsson
aðalmaður
Rúnar Már Gunnarsson
áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
Jón Björn Hákonarson
bæjarstjóri
Gunnar Jónsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2021 - 2024
Fram haldið vinnu við gerð fjárhagsáætlunar 2021 - 2024.
2.
Lántaka 2020 hjá Lánasjóði sveitarfélaga
Farið yfir niðurstöðu í útboði Lánasjóðs sveitarfélaga sem fór fram í síðustu viku.
Bæjarráð samþykkir að tekið verði lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga að fjárhæð 700 m.kr. og verði það nýtt til endurfjármögnun á fyrri lánum. Vísað til staðfestingar bæjarstjórnar.
Bæjarráð samþykkir að tekið verði lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga að fjárhæð 700 m.kr. og verði það nýtt til endurfjármögnun á fyrri lánum. Vísað til staðfestingar bæjarstjórnar.
3.
Starfs- og fjárhagsáætlun fræðslunefndar 2021
Vísað frá fræðslunefnd starfs- og fjárhagsáætlun nefndarinnar til umfjöllunar bæjarráðs. Vísað til áframhaldandi vinnu við fjárhagsáætlunargerð 2021.
4.
Starfs- og fjárhagsáætlun ESU nefndar 2021
Vísað frá eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd starfs- og fjárhagsáætlun nefndarinnar til umfjöllunar bæjarráðs. Umfjöllun um forgangsröðun og fyrirkomulag einstakra framkvæmda.
Vísað til áframhaldandi vinnu við fjárhagsáætlunargerð 2021.
Vísað til áframhaldandi vinnu við fjárhagsáætlunargerð 2021.
5.
Fjármál sveitarfélaga í kjölfar Covid-19
Framlagt bréf samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis um fresti vegna afgreiðslu fjárhagsáætlana sveitarfélaga á komandi vikum. Sækja þarf sérstaklega um heimild til frestunar.
6.
Dalborg, hönnun á viðbyggingu
Frá síðasta fundi. Vísað frá eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd til afgreiðslu bæjarráðs, minnisblaði starfshóps um viðbyggingu við Leikskólann Dalborg Eskifirði. Farið yfir forsendur viðbyggingarinnar.
7.
Fundargerðir Samband Íslenskra sveitarfélaga 2020
Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga nr. 889 lögð fram til kynningar.
8.
Ágóðahlutagreiðsla 2020
Framlagt erindi Eignarhaldsfélags Brunabótafélags Íslands um ágóðahlutagreiðsla til Fjarðabyggðar á árinu 2020 úr sameignarsjóði sem nemur 3.658.200 kr.
9.
Boðun XXXV. landsþing sambandsins 18.desember 2020
Framlagt erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga um boðun 35. Landsþings sambandsins sem haldið verður með fjarfundaformi föstudaginn 18. desember nk. frá kl. 10:00 - 13:00.
Bæjarráð vísar til afgreiðslu bæjarstjórnar kosningu aðal- og varamanna á landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Bæjarráð vísar til afgreiðslu bæjarstjórnar kosningu aðal- og varamanna á landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga.
10.
Ársfundur samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum 2020
Framlagt boð um ársfund Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum sem fer fram með fjarfundaformi föstudaginn 6. nóvember kl. 11:00.
Bæjarráð felur Jóni Birni Hákonarsyni bæjarstjóra að fara með umboð Fjarðabyggðar á ársfundinum.
Bæjarráð felur Jóni Birni Hákonarsyni bæjarstjóra að fara með umboð Fjarðabyggðar á ársfundinum.
11.
Tónlistarnám utan lögheimilissveitarfélags
Vísað frá fræðslunefnd til afgreiðslu bæjarráðs drögum að reglum sveitarfélagsins um tónlistarnám utan lögheimilissveitarfélags. Þær taka mið af samkomulagi sveitarfélaga og ríkisins og reglum um stuðning við tónlistarnám og jöfnun aðstöðumunar nemenda til tónlistarnáms.
Bæjarráð samþykkir reglurnar fyrir sitt leiti og vísar þeim til staðfestingar bæjarstjórnar.
Bæjarráð samþykkir reglurnar fyrir sitt leiti og vísar þeim til staðfestingar bæjarstjórnar.
12.
Aðalfundur Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga 2020
Framlagt boð á aðalfund Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga sem verður haldinn með fjarfundaformi föstudaginn 30. október nk. kl.11:00. Einnig lögð fram til kynningar fundargerð stjórnar nr. 59 frá 9.október.
Bæjarráð felur Jóni Birni Hákonarsyni að fara með umboð Fjarðabyggðar á aðalfundinum.
Bæjarráð felur Jóni Birni Hákonarsyni að fara með umboð Fjarðabyggðar á aðalfundinum.
13.
Gjaldskrá ljósleiðaraheimtauga í dreifbýli Fjarðabyggðar 2021
Lögð fram gjaldskrá ljósleiðaraheimtauga í dreifbýli á árinu 2021.
Bæjarráð samþykkir að gjaldskrá verði óbreytt á árinu 2021.
Bæjarráð samþykkir að gjaldskrá verði óbreytt á árinu 2021.
14.
Gjaldskrá slökkviliðs Fjarðabyggðar 2021
Lögð fram gjaldskrá fyrir Slökkvilið Fjarðabyggðar á árinu 2021.
Bæjarráð samþykkir að gjaldskrá hækki 2,4 % um frá 1.janúar 2021.
Bæjarráð samþykkir að gjaldskrá hækki 2,4 % um frá 1.janúar 2021.
15.
Gjaldskrá skipulags- og byggingarmála 2021
Lögð fram gjaldskrá skipulags- og byggingarmála á árinu 2021.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd hefur samþykkt, að gjaldskrá skipulags- og byggingarmála hækki um 2,4% 1.janúar 2021.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrá og hún taki gildi 1. janúar 2021.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd hefur samþykkt, að gjaldskrá skipulags- og byggingarmála hækki um 2,4% 1.janúar 2021.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrá og hún taki gildi 1. janúar 2021.
16.
Gjaldskrá gatnagerðagjalda í Fjarðabyggð 2021
Lögð fram gjaldskrá gatnagerðargjalda á árinu 2021.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd hefur samþykkt að gjaldskrá gatnagerðargjalda vegna 2021, verði líkt og áður í samræmi við ákveðinn hundraðshluta byggingarkostnaður, pr. fermetra vísitöluhúss fjölbýlis, eins og hann er samkvæmt útreikningum Hagstofu Íslands á grundvelli laga nr. 42/1987 m.v. byggingarvísitölu fyrir október 2020.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrá taki ofangreindum hækkunum sbr. tillögu nefndarinnar.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd hefur samþykkt að gjaldskrá gatnagerðargjalda vegna 2021, verði líkt og áður í samræmi við ákveðinn hundraðshluta byggingarkostnaður, pr. fermetra vísitöluhúss fjölbýlis, eins og hann er samkvæmt útreikningum Hagstofu Íslands á grundvelli laga nr. 42/1987 m.v. byggingarvísitölu fyrir október 2020.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrá taki ofangreindum hækkunum sbr. tillögu nefndarinnar.
17.
Gjaldskrá hitaveitu Fjarðabyggðar 2021
Lögð fram gjaldskrá Hitaveitu Fjarðabyggðar á árinu 2021.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd hefur samþykkt að gjaldskrá Hitaveitu hækki um 2,4% 1. janúar 2021.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána og hækkun taki gildi 1. janúar 2021.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd hefur samþykkt að gjaldskrá Hitaveitu hækki um 2,4% 1. janúar 2021.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána og hækkun taki gildi 1. janúar 2021.
18.
Gjaldskrá fráveitu Fjarðabyggðar 2021
Lögð fram gjaldskrá fráveitu fyrir árið 2021. Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd hefur samþykkt að gjaldskrá fráveitu hækki um 2,4% 1.janúar 2021.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána og hækkun taki gildi 1. janúar 2021.
Jafnframt samþykkir bæjarráð að vísa ákvörðun um álagningarstuðul fráveitu í fasteignagjöldum til afgreiðslu álagningarstuðla fasteignagjalda.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána og hækkun taki gildi 1. janúar 2021.
Jafnframt samþykkir bæjarráð að vísa ákvörðun um álagningarstuðul fráveitu í fasteignagjöldum til afgreiðslu álagningarstuðla fasteignagjalda.
19.
Gjaldskrá vatnsveitu Fjarðabyggðar 2021
Lögð fram gjaldskrá vatnsveitu fyrir árið 2021. Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd hefur samþykkt að gjaldskrá vatnsveitu hækki um 2,4% 1.janúar 2021.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána og hækkun taki gildi 1. janúar 2021.
Jafnframt samþykkir bæjarráð að vísa ákvörðun um álagningarstuðul vatnsveitu í fasteignagjöldum til afgreiðslu álagningarstuðla fasteignagjalda.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána og hækkun taki gildi 1. janúar 2021.
Jafnframt samþykkir bæjarráð að vísa ákvörðun um álagningarstuðul vatnsveitu í fasteignagjöldum til afgreiðslu álagningarstuðla fasteignagjalda.
20.
Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs 2021
Lögð fram gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs á árinu 2021.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd hefur samþykkt að gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs hækki um 2,4 % 1. janúar 2021.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána og hækkun taki gildi 1. janúar 2021.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd hefur samþykkt að gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs hækki um 2,4 % 1. janúar 2021.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána og hækkun taki gildi 1. janúar 2021.
21.
Gjaldskrá fjarvarmaveitu 2021
Lögð fram gjaldskrá fjarvarmaveitna fyrir árið 2021.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd hefur samþykkt að gjaldskrá fjarvarmaveitu á Norðfirði hækki um 2,4% 1.janúar 2021, að gjaldskrá vegna fjarvarmaveitu á Reyðarfirði hækki um 10% 1. janúar 2021 þar sem orkuinnkaup vegna hennar hafa hækkað á milli ára. Fjarðabyggð er eini notandi fjarvarmaveitunnar á Reyðarfirði.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána og hækkun taki gildi 1. janúar 2021.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd hefur samþykkt að gjaldskrá fjarvarmaveitu á Norðfirði hækki um 2,4% 1.janúar 2021, að gjaldskrá vegna fjarvarmaveitu á Reyðarfirði hækki um 10% 1. janúar 2021 þar sem orkuinnkaup vegna hennar hafa hækkað á milli ára. Fjarðabyggð er eini notandi fjarvarmaveitunnar á Reyðarfirði.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána og hækkun taki gildi 1. janúar 2021.
22.
Gjaldskrá fyrir hunda- og kattahald í Fjarðabyggð 2021
Lögð fram gjaldskrá fyrir hunda- og kattahald á árinu 2021. Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd hefur samþykkt að gjaldskrá hunda- og kattahalds hækki um 2,4% 1.janúar 2021.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána og hækkun taki gildi 1. janúar 2021.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána og hækkun taki gildi 1. janúar 2021.
23.
Gjaldskrá félagsheimila 2021
Lögð fram gjaldskrá félagsheimila fyrir árið 2021. Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd hefur samþykkt að gjaldskrá félagsheimila hækki um 2,4% 1.janúar 2021.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána og hækkun taki gildi 1. janúar 2021.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána og hækkun taki gildi 1. janúar 2021.
24.
Gjaldskrár íþróttahúsa Fjarðabyggðar 2021
Lagðar fram gjaldskrár íþróttahúsa og stórviðburða í íþróttahúsum fyrir árið 2021 en þær hafa verið samþykktar í íþrótta- og tómstundanefnd.
Nefndin leggur til almenna 2,4% hækkun.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána og hækkun taki gildi 1. janúar 2021.
Nefndin leggur til almenna 2,4% hækkun.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána og hækkun taki gildi 1. janúar 2021.
25.
Gjaldskrár líkamsræktarstöðva 2021
Lagðar fram gjaldskrár líkamsræktarstöðvanna í Neskaupstað, Eskifirði og Reyðarfirði sem og gjaldskrá líkamsræktarstöðvarinnar í Breiðdal fyrir árið 2021, en þær hafa verið samþykktar í íþrótta- og tómstundanefnd.
Nefndin leggur til almenna 2,4% hækkun.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána og hækkun taki gildi 1. janúar 2021.
Nefndin leggur til almenna 2,4% hækkun.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána og hækkun taki gildi 1. janúar 2021.
26.
Gjaldskrá sundlauga Fjarðabyggðar 2021
Lögð fram gjaldskrá sundlauga fyrir árið 2021, en hún hefur verið samþykkt í íþrótta- og tómstundanefnd.
Nefndin leggur til almenna 2,4% hækkun.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána og hækkun taki gildi 1. janúar 2021.
Nefndin leggur til almenna 2,4% hækkun.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána og hækkun taki gildi 1. janúar 2021.
27.
Gjaldskrá Skíðamiðstöðvarinnar í Oddsskarði 2021
Lögð fram gjaldskrá fyrir Skíðamiðstöðina í Oddsskarði fyrir árið 2021 sem samþykkt hefur verið í íþrótta- og tómstundanefnd.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána og hækkun taki gildi 1. janúar 2021.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána og hækkun taki gildi 1. janúar 2021.
28.
Gjaldskrá þjónustuíbúða í Breiðablik 2021
Lögð fram gjaldskrá þjónustuíbúða í Breiðabliki Neskaupstað en félagsmálanefnd hefur lagt til að gjaldskráin hækki um 2,4%.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána og hækkun taki gildi 1. janúar 2021.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána og hækkun taki gildi 1. janúar 2021.
29.
Gjaldskrá Fjölskyldusviðs 2021 vegna stuðningsfjölskyldna við fötluð börn
Lögð fram gjaldskrá vegna greiðslna til stuðningsfjölskyldna á árinu 2021 sem félagsmálanefnd hefur samþykkt.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána og hækkun taki gildi 1. janúar 2021.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána og hækkun taki gildi 1. janúar 2021.
30.
Gjaldskrá félagslegrar heimþjónustu 2021
Lögð fram gjaldskrá vegna stuðningsþjónustu á árinu 2021 sem félagsmálanefnd hefur samþykkt að hækki um 2,4%.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána og hækkun taki gildi 1. janúar 2021.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána og hækkun taki gildi 1. janúar 2021.
31.
Gjaldskrá grunnskóla 2021
Lögð fram gjaldskrá fyrir útleigu á grunnskólahúsnæði á árinu 2021 Fræðslunefnd hefur samþykkt að gjaldskrá hækki um 2,4%.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána og hækkun taki gildi 1. janúar 2021.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána og hækkun taki gildi 1. janúar 2021.
32.
Gjaldskrá skóladagheimila 2021
Lögð fram gjaldskrá fyrir skóladagheimili á árinu 2021 Fræðslunefnd hefur samþykkt að gjaldskrá hækki um 2,4%.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána og hækkun taki gildi 1. janúar 2021.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána og hækkun taki gildi 1. janúar 2021.
33.
Gjaldskrá leikskóla 2021
Lögð fram gjaldskrá leikskóla á árinu 2021 en fræðslunefnd hefur samþykkt að gjaldskráin hækki um 2,4% að undanskildum hádegisverði sem hækki ekki.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána og hækkun taki gildi 1. janúar 2021.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána og hækkun taki gildi 1. janúar 2021.
34.
Gjaldskrá tónlistarskóla 2021
Lögð fram gjaldskrá fyrir tónlistarskóla á árinu 2021 sem fræðslunefnd hefur lagt til að hækki um 2,4%.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána og hækkun taki gildi 1. janúar 2021.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána og hækkun taki gildi 1. janúar 2021.
35.
Gjaldskrá skólamats í grunnskólum 2021
Fræðslunefnd hefur samþykkt að gjaldskrá skólamáltíða verði óbreytt á árinu 2021.
Bæjarráð staðfestir tillögu fræðslunefndar.
Bæjarráð staðfestir tillögu fræðslunefndar.
36.
Gjaldskrá safna 2021 til 2022
Lögð fram gjaldskrá safna fyrir árið 2022 en menningar- og nýsköpunarnefnd leggur til við bæjarráð að aðgangseyrir að söfnum hækki um 100 kr. í öllum gjaldhópum milli áranna 2021 og 2022.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána og hækkun taki gildi 1. janúar 2022.
Bæjarráð samþykkir gjaldskrána og hækkun taki gildi 1. janúar 2022.
37.
Gjaldskrá bókasafna 2021
Menningar- og nýsköpunarnefnd leggur til við bæjarráð að gjaldskrá bókasafna verði óbreytt á árinu 2021.
Bæjarráð samþykkir tillögur nefndarinnar.
Bæjarráð samþykkir tillögur nefndarinnar.
38.
Útsvar 2021
Lagt er til að álagningarhlutfall útsvars verði hámarksútsvar, þ.e. 14,52% af útsvarsstofni í Fjarðabyggð. Tillaga þessi er í samræmi við 24.gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995.
Bæjarráð vísar ákvörðun um álagningarhlutfall útsvars til staðfestingar bæjarstjórnar.
Bæjarráð vísar ákvörðun um álagningarhlutfall útsvars til staðfestingar bæjarstjórnar.
39.
Fræðslunefnd - 91
Fundargerð fræðslunefndar nr. 91 lögð fram til afgreiðslu.