Bæjarstjórn
407. fundur
11. desember 2025
kl.
14:00
-
15:15
í Samkomuhúsinu á Stöðvarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson
forseti bæjarstjórnar
Þuríður Lillý Sigurðardóttir
aðalmaður
Birgir Jónsson
aðalmaður
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir
2. varaforseti bæjarstjórnar
Stefán Þór Eysteinsson
aðalmaður
Ragnar Sigurðsson
aðalmaður
Bryngeir Ágúst Margeirsson
varamaður
Þórdís Mjöll Benediktsdóttir
1. varaforseti bæjarstjórnar
Jóhanna Sigfúsdóttir
aðalmaður
Starfsmenn
Jóna Árný Þórðardóttir
bæjarstjóri
Gunnar Jónsson
embættismaður
Þórður Vilberg Guðmundsson
embættismaður
Haraldur Líndal Haraldsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
bæjarritari
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 921
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Ragnar Sigurðsson, Stefán Þór Eysteinsson.
Fundargerð bæjarráðs frá 24. nóvember staðfest með 9 atkvæðum.
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Ragnar Sigurðsson, Stefán Þór Eysteinsson.
Fundargerð bæjarráðs frá 24. nóvember staðfest með 9 atkvæðum.
2.
Bæjarráð - 922
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 1. desember staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs frá 1. desember staðfest með 9 atkvæðum.
3.
Bæjarráð - 923
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 8. desember staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs frá 8. desember staðfest með 9 atkvæðum.
4.
Skipulags- og framkvæmdanefnd - 46
Fundargerðir skipulags- og framkvæmdanefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku Þuríður Lillý Sigurðardóttir og Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir.
Fundargerð skipulags- og framkvæmdanefndar frá 19. nóvember staðfest með 9 atkvæðum.
Til máls tóku Þuríður Lillý Sigurðardóttir og Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir.
Fundargerð skipulags- og framkvæmdanefndar frá 19. nóvember staðfest með 9 atkvæðum.
5.
Skipulags- og framkvæmdanefnd - 47
Fundargerðir skipulags- og framkvæmdanefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu.
Fundargerð skipulags- og framkvæmdanefndar frá 3. desember staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð skipulags- og framkvæmdanefndar frá 3. desember staðfest með 9 atkvæðum.
6.
Hafnarstjórn - 332
Enginn tók til máls.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 1. desember staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 1. desember staðfest með 9 atkvæðum.
7.
Fjölskyldunefnd - 45
Fundargerðir fjölskyldunefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku Birgir Jónsson, Jóhanna Sigfúsdóttir og Stefán Þór Eysteinsson.
Fundargerð fjölskyldunefndar frá 17. nóvember staðfest með 9 atkvæðum.
Til máls tóku Birgir Jónsson, Jóhanna Sigfúsdóttir og Stefán Þór Eysteinsson.
Fundargerð fjölskyldunefndar frá 17. nóvember staðfest með 9 atkvæðum.
8.
Fjölskyldunefnd - 46
Fundargerðir fjölskyldunefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð fjölskyldunefndar frá 19. nóvember staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð fjölskyldunefndar frá 19. nóvember staðfest með 9 atkvæðum.
9.
Fjölskyldunefnd - 47
Fundargerðir fjölskyldunefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð fjölskyldunefndar frá 1. desember staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð fjölskyldunefndar frá 1. desember staðfest með 9 atkvæðum.
10.
Fjölskyldunefnd - 48
Fundargerðir fjölskyldunefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð fjölskyldunefndar frá 8. desember staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð fjölskyldunefndar frá 8. desember staðfest með 9 atkvæðum.
11.
Stjórn menningarstofu - 27
Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð stjórnar menningarstofu frá 8. desember staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð stjórnar menningarstofu frá 8. desember staðfest með 9 atkvæðum.
12.
Fjölmenningarráð - 4
Enginn tók til máls.
Fundargerð fjölmenningarráðs frá 18. nóvember staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð fjölmenningarráðs frá 18. nóvember staðfest með 9 atkvæðum.
13.
Öldungaráð - 20
Fundargerðir öldungaráðs teknar til umfjöllunar og atkvæðagreiðslu saman.
Fundargerð öldungaráðs frá 21. október staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð öldungaráðs frá 21. október staðfest með 9 atkvæðum.
14.
Öldungaráð - 21
Fundargerðir öldungaráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð öldungaráðs frá 10. nóvember staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð öldungaráðs frá 10. nóvember staðfest með 9 atkvæðum.
15.
Gjaldskrá fasteignagjalda 2026
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir gjaldskrá.
Gjaldskrá fasteignagjalda tekin til endanlegrar afgreiðslu með uppfærðum upphæðum úrgangsgjalda með fasteignasköttum.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum gjaldskrá fasteignagjalda fyrir árið 2026.
Gjaldskrá fasteignagjalda tekin til endanlegrar afgreiðslu með uppfærðum upphæðum úrgangsgjalda með fasteignasköttum.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum gjaldskrá fasteignagjalda fyrir árið 2026.
16.
Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Fjarðabyggð 2025 - síðari umræða
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir samþykktu um meðhöndlun úrgangs við síðari umræðu.
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til síðari umræðu í bæjarstjórn samþykkt um meðhöndlun úrgangs með ábendingum frá umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytisins.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Fjarðabyggð að teknum tilliti til lagfæringa vegna ábendinga frá ráðuneytinu.
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til síðari umræðu í bæjarstjórn samþykkt um meðhöndlun úrgangs með ábendingum frá umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytisins.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Fjarðabyggð að teknum tilliti til lagfæringa vegna ábendinga frá ráðuneytinu.
17.
Breyting á aðalskipulagi v. Búðareyri 12, 730 Reyðarfjörður
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir auglýsingu aðalskipulags.
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar breytingu á aðalskipulagi vegna Búðareyrar 12 en kynningu lýsingar og tillögu á vinnslustigi er lokið án þess að fram kæmu efnislegar athugasemdir. Skipulags- og framkvæmdanefnd leggur til að tillagan verði auglýst í samræmi við 31. grein skipulagslaga.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að auglýsa aðalskipulagið.
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar breytingu á aðalskipulagi vegna Búðareyrar 12 en kynningu lýsingar og tillögu á vinnslustigi er lokið án þess að fram kæmu efnislegar athugasemdir. Skipulags- og framkvæmdanefnd leggur til að tillagan verði auglýst í samræmi við 31. grein skipulagslaga.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að auglýsa aðalskipulagið.
18.
Aðalskipulag breyting tjaldsvæði Eskifirði
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir auglýsingu aðalskipulagsbreytingar.
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar aðalskipulagsbreytingar Tjaldsvæði og íbúðarbyggð á Eskifirði. Engar efnislegar breytingar hafa orðið á tillögunni frá þeirri útgáfu sem kynnt var á vinnslustigi.
Skipulags- og framkvæmdanefnd leggur til að auglýsa breytingu á aðalskipulagi sbr. 31. gr. skipulagslaga.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að auglýsa aðalskipulagið.
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar aðalskipulagsbreytingar Tjaldsvæði og íbúðarbyggð á Eskifirði. Engar efnislegar breytingar hafa orðið á tillögunni frá þeirri útgáfu sem kynnt var á vinnslustigi.
Skipulags- og framkvæmdanefnd leggur til að auglýsa breytingu á aðalskipulagi sbr. 31. gr. skipulagslaga.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að auglýsa aðalskipulagið.
19.
Breyting á aðalskipulagi Sævarendi 2
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir kynningu breytinga á aðalskipulagi.
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar breytingu á aðalskipulagi vegna stækkunar á iðnaðarlóð við Sævarenda á Stöðvarfirði. Skipulags- og framkvæmdanefnd samþykkir að tillagan sé kynnt í samræmi við 4. mgr. 40. gr. skipulagslaga.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að aðalskipulagið verði kynnt.
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar breytingu á aðalskipulagi vegna stækkunar á iðnaðarlóð við Sævarenda á Stöðvarfirði. Skipulags- og framkvæmdanefnd samþykkir að tillagan sé kynnt í samræmi við 4. mgr. 40. gr. skipulagslaga.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að aðalskipulagið verði kynnt.
20.
Breyting á deiliskipulagi Sævarendi 2
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir kynningu á tillögu að breytingu á deiliskipulagi.
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar tillögu á vinnslustigi um breytingu á deiliskipulagi vegna stækkunar á iðnaðarlóð við Sævarenda á Stöðvarfirði. Skipulags- og framkvæmdanefnd leggur til að tillagan sé kynnt í samræmi við 4. mgr. 40. gr. skipulagslaga.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að aðalskipulagsbreyting verði kynnt.
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar tillögu á vinnslustigi um breytingu á deiliskipulagi vegna stækkunar á iðnaðarlóð við Sævarenda á Stöðvarfirði. Skipulags- og framkvæmdanefnd leggur til að tillagan sé kynnt í samræmi við 4. mgr. 40. gr. skipulagslaga.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að aðalskipulagsbreyting verði kynnt.
21.
Óveruleg breyting á deiliskipulagi Kirkjubólseyrar, Norðfirði
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir óverulegri breytingu deiliskipulags.
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar óveruleg breyting á deiliskipulagi Kirkjubólseyrar, Norðfirði. Breytingin er ekki talin hafa grenndaráhrif.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum óverulega breytingu deiliskipulags Kirkjubólseyra á Norðfirð.
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar óveruleg breyting á deiliskipulagi Kirkjubólseyrar, Norðfirði. Breytingin er ekki talin hafa grenndaráhrif.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum óverulega breytingu deiliskipulags Kirkjubólseyra á Norðfirð.
22.
Óveruleg breyting á deiliskipulagi iðnaðarsvæðis norðan þjóðvegar, Grímseyri 2 Fáskrúðsfirði
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir óverulegri deiliskipulagsbreytingu.
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar óverulegri breyting á deiliskipulagi iðnaðarsvæðis norðan þjóðvegar, Grímseyri 2 Fáskrúðsfirði vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar á iðnaðarhúsi. Grenndarkynningu er lokið, engar athugasemdir voru gerðar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum óverulega breytingu á deiliskipulagi iðnaðarsvæðis norðan þjóðvegar á Fáskrúðsfirði og niðurstöðu grenndarkynningar.
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar óverulegri breyting á deiliskipulagi iðnaðarsvæðis norðan þjóðvegar, Grímseyri 2 Fáskrúðsfirði vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar á iðnaðarhúsi. Grenndarkynningu er lokið, engar athugasemdir voru gerðar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum óverulega breytingu á deiliskipulagi iðnaðarsvæðis norðan þjóðvegar á Fáskrúðsfirði og niðurstöðu grenndarkynningar.
23.
Umsókn um lán frá Ofanflóðasjóði 2025
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir lántöku.
Vísað til staðfestingar bæjarstjórnar lántöku að fjárhæð 230.673.000 kr. hjá Ofanflóðasjóði vegna hlutdeildar Fjarðabyggðar í framkvæmdum við ofanflóðavarnir fyrir árið 2024 og hluta ársins 2025.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykkir með 9 atkvæðum lántöku hjá Ofanflóðasjóði að fjárhæð 230.673.000 kr.
Vísað til staðfestingar bæjarstjórnar lántöku að fjárhæð 230.673.000 kr. hjá Ofanflóðasjóði vegna hlutdeildar Fjarðabyggðar í framkvæmdum við ofanflóðavarnir fyrir árið 2024 og hluta ársins 2025.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykkir með 9 atkvæðum lántöku hjá Ofanflóðasjóði að fjárhæð 230.673.000 kr.
24.
Fundaáætlun bæjarstjórnar
Forseti bæjarstjórnar bar upp tillögu að fundaráætlun bæjarstjórnar fyrir fyrri hluta ársins 2026.
15. janúar
5. febrúar
19. febrúar
5. mars
26. mars fyrri umræða ársreiknings 2025
9. apríl síðari umræða ársreiknings 2025
22. apríl - miðvikudagur
13. maí - miðvikudagur
Bæjarstjórn samþykkti samhljóða tillögu að fundartímum bæjarstjórnar.
15. janúar
5. febrúar
19. febrúar
5. mars
26. mars fyrri umræða ársreiknings 2025
9. apríl síðari umræða ársreiknings 2025
22. apríl - miðvikudagur
13. maí - miðvikudagur
Bæjarstjórn samþykkti samhljóða tillögu að fundartímum bæjarstjórnar.