Bæjarstjórn
408. fundur
15. janúar 2026
kl.
16:00
-
16:50
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson
forseti bæjarstjórnar
Þuríður Lillý Sigurðardóttir
aðalmaður
Birgir Jónsson
aðalmaður
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir
2. varaforseti bæjarstjórnar
Stefán Þór Eysteinsson
aðalmaður
Ragnar Sigurðsson
aðalmaður
Kristinn Þór Jónasson
aðalmaður
Þórdís Mjöll Benediktsdóttir
1. varaforseti bæjarstjórnar
Jóhanna Sigfúsdóttir
aðalmaður
Starfsmenn
Jóna Árný Þórðardóttir
bæjarstjóri
Gunnar Jónsson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
bæjarritari
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 924
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku Ragnar Sigurðsson, Stefán Þór Eysteinsson, Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð bæjarráðs frá 18. desember staðfest með 9 atkvæðum.
Til máls tóku Ragnar Sigurðsson, Stefán Þór Eysteinsson, Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð bæjarráðs frá 18. desember staðfest með 9 atkvæðum.
2.
Bæjarráð - 925
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 29. desember staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs frá 29. desember staðfest með 9 atkvæðum.
3.
Bæjarráð - 926
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 8. janúar staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs frá 8. janúar staðfest með 9 atkvæðum.
4.
Stjórn menningarstofu - 28
Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð stjórnar menningarstofu frá 15. desember staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð stjórnar menningarstofu frá 15. desember staðfest með 9 atkvæðum.
5.
Skipulags- og framkvæmdanefnd - 48
Enginn tók til máls.
Fundargerð skipulags- og framkvæmdanefndar frá 17. desember staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð skipulags- og framkvæmdanefndar frá 17. desember staðfest með 9 atkvæðum.
6.
Fjárhagsáætlun 2025 - viðauki 2
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir viðauka við fjárhagsáætlun.
Vísað frá bæjarráð til afgreiðslu bæjarstjórnar viðauka 2 við fjárhagsáætlun ársins 2025.
Viðaukinn felur í sér breytingar á fjárhagsáætlun ársins 2025 sem hér segir.
a) Hækkun fjárfestinga að fjárhæð 140,6 m.kr. í eignasjóði vegna klæðningar Fjarðabyggðarhallarinnar
b) Hækkun fjárfestinga að fjárhæð 30 m.kr. í eignasjóði og auknar styrkveitingar að sömu fjárhæð vegna fyrsta áfanga endurgerðar Íslenska stríðsárasafnsins.
c) Hækkun fjárfestinga að fjárhæð 22,4 m.kr. í fráveitu og aukna styrkveitingar að sömu fjárhæð vegna fráveitu á Eskifirði.
d) Aukinn rekstrarkostnaður að fjárhæð 30 m.kr. í aðalsjóði og auknar styrkveitingar að fjárhæð 25. m.kr. vegna uppbyggingar áfangastaðar í Streytishvarfi.
e) Hækkun fjárfesting að fjárhæð 33 m.kr. í eignasjóði vegna búsetukjarnans Skála á Reyðarfirði.
f) Hækkun fjárfesting Hafnarsjóðs að fjárhæð 139 m.kr. vegna kaupa á Hafnargötu 6 á Reyðarfirði.
g) Aukinn rekstrarkostnaður að fjárhæð 13. m.kr. vegna niðurrifa á fasteignum að Mýrargötu 6 á Norðfirði og Öldugötu 6 á Reyðarfirði.
Áhrif viðaukans eru að fjárfestingar í A-hluta hækka um 173,6 m.kr. og 139 m.kr. í B-hluta eða alls 312,6 m.kr. Rekstrarniðurstaða A-hluta lækkar um 18 m.kr. og verður jákvæð um 190,4 m.kr. Rekstrarniðurstaða samstæðu lækkar samsvarandi og verður 628,4 m.kr. Sjóðsstaða samstæðunnar í árslok 2025 lækkar um 330,6 m.kr. og verður 159 m.kr.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum viðauka 2.
Vísað frá bæjarráð til afgreiðslu bæjarstjórnar viðauka 2 við fjárhagsáætlun ársins 2025.
Viðaukinn felur í sér breytingar á fjárhagsáætlun ársins 2025 sem hér segir.
a) Hækkun fjárfestinga að fjárhæð 140,6 m.kr. í eignasjóði vegna klæðningar Fjarðabyggðarhallarinnar
b) Hækkun fjárfestinga að fjárhæð 30 m.kr. í eignasjóði og auknar styrkveitingar að sömu fjárhæð vegna fyrsta áfanga endurgerðar Íslenska stríðsárasafnsins.
c) Hækkun fjárfestinga að fjárhæð 22,4 m.kr. í fráveitu og aukna styrkveitingar að sömu fjárhæð vegna fráveitu á Eskifirði.
d) Aukinn rekstrarkostnaður að fjárhæð 30 m.kr. í aðalsjóði og auknar styrkveitingar að fjárhæð 25. m.kr. vegna uppbyggingar áfangastaðar í Streytishvarfi.
e) Hækkun fjárfesting að fjárhæð 33 m.kr. í eignasjóði vegna búsetukjarnans Skála á Reyðarfirði.
f) Hækkun fjárfesting Hafnarsjóðs að fjárhæð 139 m.kr. vegna kaupa á Hafnargötu 6 á Reyðarfirði.
g) Aukinn rekstrarkostnaður að fjárhæð 13. m.kr. vegna niðurrifa á fasteignum að Mýrargötu 6 á Norðfirði og Öldugötu 6 á Reyðarfirði.
Áhrif viðaukans eru að fjárfestingar í A-hluta hækka um 173,6 m.kr. og 139 m.kr. í B-hluta eða alls 312,6 m.kr. Rekstrarniðurstaða A-hluta lækkar um 18 m.kr. og verður jákvæð um 190,4 m.kr. Rekstrarniðurstaða samstæðu lækkar samsvarandi og verður 628,4 m.kr. Sjóðsstaða samstæðunnar í árslok 2025 lækkar um 330,6 m.kr. og verður 159 m.kr.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum viðauka 2.
7.
Reglur um styrki til stjórnmálaflokka
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir endurskoðuðum reglum.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar uppfærðum reglum um framlög til stjórnmálasamtaka.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum uppfærðar reglur um framlög til stjórnmálaflokka.
Vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar uppfærðum reglum um framlög til stjórnmálasamtaka.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum uppfærðar reglur um framlög til stjórnmálaflokka.
8.
Handbók Oddsskarðs
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir staðfestingu handbókar.
Framlögð til staðfestingar handbók um eftirlit og viðbragð við snjóflóðum í skíðasvæðinu í Oddskarði.
Til máls tók Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum handbók skíðasvæðisins í Oddsskarði.
Framlögð til staðfestingar handbók um eftirlit og viðbragð við snjóflóðum í skíðasvæðinu í Oddskarði.
Til máls tók Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum handbók skíðasvæðisins í Oddsskarði.
9.
Stækkun iðnaðarsvæðis og athafnasvæðis við Hjallaleiru
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir tillögu.
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar tillögu á vinnslustigi um breytingu á aðalskipulagi vegna iðnaðar- og athafnasvæðis á Hjallaleiru. Tillaga verður kynnt í samræmi við 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga. Við mótun tillögunnar hafa verið felld niður áform um stækkun til austurs, sem allmargar athugasemdir voru gerðar við þegar skipulagslýsing var kynnt.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að kynna tillögu að breytingu á aðalskipulag vegna iðnaðar- og athafnasvæðis á Hjallaleiru.
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar tillögu á vinnslustigi um breytingu á aðalskipulagi vegna iðnaðar- og athafnasvæðis á Hjallaleiru. Tillaga verður kynnt í samræmi við 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga. Við mótun tillögunnar hafa verið felld niður áform um stækkun til austurs, sem allmargar athugasemdir voru gerðar við þegar skipulagslýsing var kynnt.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að kynna tillögu að breytingu á aðalskipulag vegna iðnaðar- og athafnasvæðis á Hjallaleiru.
10.
Nefndaskipan Framsóknarflokks 2022-2026
Lögð fram tillaga um breytingu á skipan fulltrúa Framsóknarflokks í fjölskyldunefnd og hafnarstjórn.
Lagt er til að Helga Rakel Arnardóttir taki sæti Tinnu Hrannar Smáradóttur í fjölskyldunefnd og Þuríður Lillý Sigurðardóttir taki sæti Helgu Rakelar sem varamanns í nefndinni. Þá er lagt til að Tinna Hrönn Smáradóttir taki sæti Þuríðar Lillýjar Sigurðardóttur í hafnarstjórn.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna samhljóða.
Lagt er til að Helga Rakel Arnardóttir taki sæti Tinnu Hrannar Smáradóttur í fjölskyldunefnd og Þuríður Lillý Sigurðardóttir taki sæti Helgu Rakelar sem varamanns í nefndinni. Þá er lagt til að Tinna Hrönn Smáradóttir taki sæti Þuríðar Lillýjar Sigurðardóttur í hafnarstjórn.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna samhljóða.