Fara í efni

Fjölmenningarráð

5. fundur
16. desember 2025 kl. 16:15 - 17:15
að Búðareyri 2, fundarherbergi 1
Nefndarmenn
Patrizia Angela Sanmann aðalmaður
Hanna Dóra Nachisichi Helgud. aðalmaður
Boudina J. G. Meijer varamaður
Starfsmenn
Sigríður Stephensen Pálsdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði:
Sigríður S. Pálsdóttir Félagsráðgjafi
Dagskrá
1.
Farsæld barna - samþætting þjónustu
Málsnúmer 2001250
Fjölmenningarráð þakkar Bergeyju Stefánsdóttur fyrir góða kynningu á lögum um samþætta þjónustu.
2.
Fjölmenningarráð
Málsnúmer 2510206
Fjölmenningarráð þakkar fyrir góða yfirferð á lýðfræði sveitarfélagsins.
3.
ÍSAT kennsla - Grunnskólar
Málsnúmer 2512104
Fjölmenningarráð þakkar Hjördísi Helgu Seljan Þóroddsdóttur fyrir góða kynningu á Ísat kennslu í grunnskólum Fjarðabyggðar.
4.
Menntun fjöltyngda leikskólabarna
Málsnúmer 2512105
Fjölmenningarráð þakkar Hjördísi Helgu Seljan Þóroddsdóttur fyrir góða kynningu á lærdómssamfélagi tengt menntun fjöltyngdra leikskólabarna.
5.
Lýðræðisþátttaka innflytjenda
Málsnúmer 2510213
Ákveðið að fresta umræðu fram til næsta fundar vegna dræmrar mætingar á fundinn.