Fræðslunefnd
44. fundur
6. september 2017
kl.
16:30
-
19:15
í Molanum fundarherbergi 1
Nefndarmenn
Pálína Margeirsdóttir
Formaður
Elvar Jónsson
Aðalmaður
Kjartan Glúmur Kjartansson
Aðalmaður
Guðlaug Dana Andrésdóttir
Varaformaður
Starfsmenn
Þóroddur Helgason
Áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði:
Þóroddur Helgason
Fræðslustjóri
Dagskrá
1.
Heimsókn skólastjóra til fræðslunefndar haustið 2017
Skólastjórar leikskólanna Eyrarvalla, Dalborgar og Lyngholts og skólastjóri Stöðvarfjarðarskóla mættu á fund fræðslunefndar. Skólastjórarnir gerðu grein fyrir skólastarfinu og svöruðu spurningum varðandi skólastarfið. Fræðslunefnd þakkar skólastjórum fyrir greinargóðar upplýsingar.
2.
Fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2018 - Fræðslunefnd
Rætt var um vinnu við starfs- og fjárhagsáætlun 2018. Frekari umræðu frestað til næsta fundar.