Safnanefnd
2. fundur
2. október 2018
kl.
00:00
-
00:00
Safnahúsið í Neskaupstað
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson
formaður
Kamma Dögg Gísladóttir
varaformaður
Ævar Ármannsson
aðalmaður
Sævar Guðjónsson
aðalmaður
Starfsmenn
Pétur Þór Sörensson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Pétur Sörensson
Forstöðumaður Safnastofnunar
Dagskrá
1.
Vettvangsheimsókn í Safnahúsið
Vettvangsheimsókn, farið yfir stöðu safnamála í Neskaupstað og húsnæðis því tengdu. Safnahúsið og geymsla skoðuð. Einnig skoðað fyrrum húsnæði Náttúrugripasafnsins á Miðstræti.
Farið yfir málefni Skjala- og myndasafns, safnið heimsótt þar sem forstöðumaður tók á móti nefndarmönnum og kynnti þeim starfsemi safnsins og safnkost. Forstöðumanni Safnastofnunar falið að kanna aðgang að gagnagrunninum Sarp fyrir sveitarfélagið.
Farið yfir málefni Skjala- og myndasafns, safnið heimsótt þar sem forstöðumaður tók á móti nefndarmönnum og kynnti þeim starfsemi safnsins og safnkost. Forstöðumanni Safnastofnunar falið að kanna aðgang að gagnagrunninum Sarp fyrir sveitarfélagið.