Safnanefnd
4. fundur
30. október 2018
kl.
16:00
-
17:20
í Molanum
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson
formaður
Kamma Dögg Gísladóttir
varaformaður
Sævar Guðjónsson
aðalmaður
Sigríður Hrönn Gunnarsdóttir
aðalmaður
Starfsmenn
Pétur Þór Sörensson
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Pétur Sörensson
Forstöðumaður Safnastofnunar
Dagskrá
1.
Vettvangsheimsókn í Íslenska stríðsárasafnið
Formaður nefndar kynnti nefndarmönnum stöðu söguritunar í upphafi fundar.
Þá var farið yfir málefni Íslenska stríðsárasafnsins, safnið og húsakynni safnsins skoðuð. Forstöðumaður kynnti nefndarmönnum starfsemi safnsins.
Þá var farið yfir nauðsyn þess að skipuleggja safnasvæði Stríðsárasafnsins og var formanni safnanefndar falið að ræða við formann ESU og skipulags- og byggingafulltrúa um undirbúning þess verkefnis og leggja fyrir safnanefnd að nýju. Einnig var forstöðumanni Safnastofnunar falið að taka saman gögn um gestafjölda á söfnum Fjarðabyggðar á liðnu sumri og leggja fyrir næsta fund safnanefndar sem lið í undirbúningi að stefnumótun fyrir söfnin.
Þá var farið yfir málefni Íslenska stríðsárasafnsins, safnið og húsakynni safnsins skoðuð. Forstöðumaður kynnti nefndarmönnum starfsemi safnsins.
Þá var farið yfir nauðsyn þess að skipuleggja safnasvæði Stríðsárasafnsins og var formanni safnanefndar falið að ræða við formann ESU og skipulags- og byggingafulltrúa um undirbúning þess verkefnis og leggja fyrir safnanefnd að nýju. Einnig var forstöðumanni Safnastofnunar falið að taka saman gögn um gestafjölda á söfnum Fjarðabyggðar á liðnu sumri og leggja fyrir næsta fund safnanefndar sem lið í undirbúningi að stefnumótun fyrir söfnin.