Stjórn menningarstofu
28. fundur
15. desember 2025
kl.
14:00
-
14:30
í fjarfundi
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson
formaður
Arndís Bára Pétursdóttir
aðalmaður
Starfsmenn
Gunnar Jónsson
embættismaður
Þórhildur Tinna Sigurðardóttir
embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
bæjarritari
Dagskrá
1.
Bæjarhátíðir í Fjarðbyggð
Framhaldið umræðu um málefni bæjarhátíðanna í Fjarðabyggð. Teknar fyrir tillögur að fyrirkomulagi styrkveitinga til bæjarhátíðanna og form samstarfsins.
Stjórn samþykkir að boðaður verði samráðsfundur með forsvarsmönnum bæjarhátíðanna í lok janúar þar sem kynnt verður fyrirkomulag styrkveitinga ársins. Jafnframt mun stjórn afgreiða endalega fyrirkomulag styrkveitinga ásamt ramma að 17. júníhátíðarhöldum í janúar.
Stjórn samþykkir að boðaður verði samráðsfundur með forsvarsmönnum bæjarhátíðanna í lok janúar þar sem kynnt verður fyrirkomulag styrkveitinga ársins. Jafnframt mun stjórn afgreiða endalega fyrirkomulag styrkveitinga ásamt ramma að 17. júníhátíðarhöldum í janúar.
2.
Söfnun til varðveislu Gunnfaxa TF-ISB
Famlagt erindi frá vinum Gunnfaxa þar sem óskað er eftir styrk til verndar flugvélinni.
Stjórn þakkar erindi en getur ekki orðið við beiðni um styrk þar sem styrkjum hefur verið úthlutað á árinu.
Stjórn þakkar erindi en getur ekki orðið við beiðni um styrk þar sem styrkjum hefur verið úthlutað á árinu.
3.
Umsókn um styrki til menningarmála
Framlagt erindi frá Erlu Dóru Vogler þar sem sótt er um styrk til að halda ekta nýárstónleika um miðjan febrúar 2026 þar sem fluttir yrðu vínarvalsar í samstarfi við Tónlistarmiðstöð Austurlands.
Stjórn vísar erindi til úthlutunar menningarstyrkja á árinu 2026 og felur jafnframt forstöðumanni Menningarstofu að vera í sambandi við bréfritara. Styrkúthlutunum á árinu 2025 er lokið.
Stjórn vísar erindi til úthlutunar menningarstyrkja á árinu 2026 og felur jafnframt forstöðumanni Menningarstofu að vera í sambandi við bréfritara. Styrkúthlutunum á árinu 2025 er lokið.
4.
Reglulegur stuðningur við Sinfóníuhljómsveit Austurlands
Fjallað um málefni Sinfóníjuhljómsveitar Austurlands.
Stjórn tekur jákvætt í erindið en Fjarðabyggð hefur stutt reglubundið við starfsemi hljómsveitarinnar í gegnum árin. Erindi vísað til fundar stjórnar í janúar þar sem forstöðumaður menningarstofu mun leggja fram tillögu um úthlutun fjármagns til menningarverkefna ársins.
Stjórn tekur jákvætt í erindið en Fjarðabyggð hefur stutt reglubundið við starfsemi hljómsveitarinnar í gegnum árin. Erindi vísað til fundar stjórnar í janúar þar sem forstöðumaður menningarstofu mun leggja fram tillögu um úthlutun fjármagns til menningarverkefna ársins.
5.
Aðafundur Héraðsskjalasafns Austurlands 2025
Framlögð fundargerð aðalfundar Héraðsskjalasafns Austfirðinga.
Formaður fór yfir málefni sem voru til umfjöllunar á aðalfundinum.
Formaður fór yfir málefni sem voru til umfjöllunar á aðalfundinum.