mobile navigation trigger mobile search trigger

Rafrænir reikningar

Fjarðabyggð óskar eftir að birgjar sendi reikninga með rafrænum hætti, í gegnum skeytamiðlara á XML formi og er mælt með að reikningarnir séu gefnir út í kerfi sendanda. Reikningarnir þurfa að uppfylla tækniforskrift frá Staðlaráði, staðal TS-236, sjá heimasíðu Staðlaráðs Íslands.

Ef birgjar eru ekki með bókhaldskerfi sem getur sent reikninga rafrænt er hægt senda Fjarðabyggð reikning í gegnum rafrænt form sem er aðgengilegt hér. Ekki er mælt með því að nota þessa móttökugátt nema um sé að ræða fáa reikninga á ári. Birgjar þurfa sjálfir að eiga afrit af innsendum reikningi hjá sér. 

Frá og með 1. janúar 2024 verður ekki tekið á móti PDF-reikningum í tölvupósti eða reikningum á pappír. 

Reikningar skulu vera stílaðir á rétta kennitölu og þarf deildarnúmer/kostnaðarstaður að koma fram á reikningi (sjá númer hér að neðan). Á reikningi skal vera sundurliðun á vöru og/eða þjónustu, magn, eining og einingaverð ásamt öðrum lögbundnum upplýsingum.
Viðbótarupplýsingar eins og tíma- og verkskýrslur skal senda sem viðhengi sem viðhengi á pdf formi með rafrænum reikningum eða sem hlekkur í reikningnum.

Eftirfarandi kennitölur eru í notkun hjá sveitarfélaginu og er mikilvægt að rétt kennitala sé notuð til þess að tryggja að reikningar fari fljótt og örugglega í greiðsluferli:

  • Fjarðabyggð kt. 470698-2099
  • Fjarðabyggðarhafnir kt. 470698-2179
  • Hitaveita Fjarðabyggðar kt. 510111-0870
  • Eignarhaldsfélagið Hraun kt. 550799-2009

Á reikningum skal koma fram:

  • Lýsing á hinu selda og magn, einingarverð og heildarverð
  • Nafn sendanda og kennitala auk virðisaukaskattsnúmers sendanda (ef við á)
  • Útgáfudagur reiknings
  • Númer reiknings (í hlaupandi töluröð)
  • Hvaða deild/stofnun pantaði vöru/þjónustu (númer kostnaðarstöðvar)
  • Gjalddagi og/eða eindagi
  • Nafn eða kennitala þess er pantaði vöruna (ef uppgefið af kaupanda)
  • Bankaupplýsingar eða greiðslurönd
  • Aðrar viðeigandi upplýsingar eftir þörfum s.s. bílnúmer, símanúmer, verknúmer o.s.frv.

Fyrirspurnir og ábendingar varðandi rafræna reikninga skal senda á bokhald@fjardabyggd.is

Leiðbeiningar við skil á rafrænum reikningum

Listi yfir deildarnúmer sveitarfélagsins má finna hér að neðan með því að smella á viðkomandi stofnun.

Fjarðabyggð
Deildarnúmer Heiti
02010 FÉLAGSÞJÓNUSTA
02150 STUÐNINGSÞJÓNUSTA
02310 BARNAVERND
02420 FÉLAGS- OG TÓMSTUNDASTARF ALDRAÐRA
02450 DAGVIST ALDRAÐRA
02560 BÚSETUÞJÓNUSTA (BAKKABAKKI 15 )
04010 FRÆÐSLUMÁLARÁÐ
04110 LEIKSKÓLINN EYRARVELLIR
04120 LEIKSKÓLINN DALBORG
04130 LEIKSKÓLINN LYNGHOLT
04140 LEIKSKÓLINN KÆRIBÆR
04150 LEIKSKÓLINN BALABORG/ÁSTÚN
04190 SKÓLAMÖTUNEYTI FÁSKRÚÐSFIRÐI
04210 NESSKÓLI
04220 ESKIFJARÐARSKÓLI
04230 GRUNNSKÓLI REYÐARFJARÐAR
04240 GRUNNSKÓLI FÁSKRÚÐSFJARÐAR
04250 GRUNNSKÓLI STÖÐVARF/BREIÐDALS
04510 TÓNSKÓLI NESKAUPSTAÐAR
04520 TÓNSKÓLI ESKIFJ./REYÐARFJ
04540 TÓNSKÓLI FÁSKR.-OG STÖÐVARFJARÐAR
05020 SAFNASTOFNUN
05030 MENNINGARSTOFA FJARÐABYGGÐAR
05190 BÓKASAFN BREIÐDAL
05200 BÓKASAFN STÖÐVARFJÖRÐUR
05210 BÓKASAFN NESKAUPSTAÐ
05220 BÓKASAFN ESKIFIRÐI
05230 BÓKASAFN REYÐARFIRÐI
05240 BÓKASAFN FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR
05290 TÓNLISTARMIÐSTÖÐ AUSTURLANDS
06010 ÍÞRÓTTA- OG TÓMSTUNDARÁÐ
06110 LEIKVELLIR
06310 FÉLAGSMIÐSTÖÐVAR
06500 ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐ BREIÐDAL
06530 ÍÞRÓTTAHÚS REYÐAFJÖRÐUR
06540 FJARÐABYGGÐAHÖLL REYÐARFIRÐI
06550 ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐ NESKAUPSTAÐ
06560 ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐ ESKIFIRÐI
06570 ÍÞRÓTTAHÚS FÁSKRÚÐSFIRÐI
06580 SUNDLAUG FÁSKRÚÐSFIRÐI
06590 SUNDLAUG STÖÐVARFIRÐI
06600 ÍÞRÓTTAHÚS STÖÐVARFIRÐI
06650 SKÍÐAMIÐSTÖÐIN Í ODDSSKARÐI
07210 SLÖKKVILIÐ
09010 SKIPULAGS-OG BYGGINGAMÁL
09220 AÐALSKIPULAG
09230 DEILISKIPULAG
10340 VIÐHALD GATNA
10590 GÖTULÝSING
10600 SNJÓMOKSTUR
11310 FÓLKVANGAR, FRIÐLÖND OG ÚTIVISTARSVÆÐI
11510 FEGRUN BÆJARINS
11610 JÓL OG ÁRAMÓT
11710 MINKAEYÐING OG REFAVEIÐI
13210 LANDBÚNAÐUR
13610 FERÐAMANNAÞJÓNUSTA
13620 TJALDSVÆÐI
21400 SKRIFSTOFUR BÆJARFÉLAGSINS
21600 STARFSMANNAKOSTNAÐUR
3100 FASTEIGNIR -SAMEIGINLEGUR KOSTNAÐUR
31102 LAMBEYRARBRAUT 14 Eskifj.- GRUNNSKÓLI
31105 DALBRAUT 3 Eskif. - DALBORG
31115 SKÓLABRAUT 20 Stöðvarfj. - GRUNNSKÓLI
31116 HLÍÐARGATA 56 - SKÓLAMIÐSTÖÐ FÁSKRÚÐSFIRÐI
31118 SKÓLAVEGUR 39 Fáskrúðsf.- FÉLAGSSTARF ALDRAÐRA
31119 SKÓLABRAUT 11 Stöðvarfj. - FÉLAGSST.ALDRAÐRA
31120 SKÓLAVEGUR 45-47 Fáskr.- FÉLAGSHEIMILIÐ SKRÚÐUR
31122 SKÓLAHÚSNÆÐI BREIÐDAL - SELNES 25
31201 MÝRARGATA 10b Nesk.- ÍÞRÓTTAHÚS
31205 LAMBEYRARBRAUT 14 Eskfj.- ÍÞRÓTTAHÚS
31206 HEIÐARVEGUR 14 Reyðarfj. - ÍÞRÓTTAHÚS
31207 SKÍÐASKÁLINN ODDSSKARÐI
31214 ÓSEYRI 1 - íÞRÓTTAHÚS FÁSKRÚÐSFJARÐAR,
31215 SKÓLABRAUT 20 ÍÞRÓTTAHÚS STÖÐVARFJARÐAR
31217 SKÓLAVEGUR 39 Fáskrúðsfj. - SUNDLAUG
31218 SKÓLABRAUT 20 Stöðvarf. - SUNDLAUG
31280 SÆBERG 1 - BREIÐDALSSETUR BREIÐDAL
31281 SÆBERG 3 - BORKJARNASAFN BREIÐDAL
31297 SELNES 25 - ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐ BREIÐDAL
31299 SELNES 28-30 SLÖKKVISTÖÐ BREIÐDAL
31303 BÚÐAREYRI 2 Reyðarf. - SKRIFSTOFUR
31307 EGILSBRAUT 3 Nesk. - SLÖKKVISTÖÐ
31311 EGILSBRAUT 1 Nesk. -EGILSBÚÐ
31312 STRANDGATA 49 Eskfi. -VALHÖLL
31316 SPÍTALAKAMPUR Reyðarfirði - Stríðsársafn
31324 GRÍMSEYRI 7 Fáskrúðsf. - SLÖKKVISTÖÐ
31325 FJARÐABRAUT 43 Stöðvarfj.- SAMKOMUHÚS
31514 STRANDGATA 65 - gamla KNELLAN
31518 STRANDGATA 39 ESKIFIRÐI
31519 ÞILJUVELLIR 13 - Lúðvíkshús
31528 SÓLBREKKA -ÍBÚÐ MJÓAFIRÐI
31531 ÞINGHÓLSVEGUR 9 MJÓAFIRÐI
31602 SUNDLAUG ESKIFJARÐAR, DALBRAUT 3A
31603 FJARÐABYGGÐARHÖLLIN, Melgerði 15 Reyð
31605 SLÖKKVISTÖÐ HRAUNI
33210 ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ NESKAUPSTAÐ
33220 ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ ESKIFIRÐI
33250 ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ FÁSKR.,STÖÐVARF. og BREIÐD
3500 BIFREIÐAR FJARÐABYGGÐAR
35200 SLÖKKVIBIFREIÐAR
57102 BREIÐABLIK - ÍBÚÐIR ALDRAÐRA
57103 BAKKABAKKI 15 -ÍBÚÐIR FATLAÐRA
57135 SÓLBAKKI 7
57138 SÓLVELLIR 8B
57141 SÓLVELLIR 10B
57650 SUNNUGERÐI
49310 FRÁVEITA
59220 VATNSBÓL
59230 AÐVEITUKERFI
59240 DREIFIKERFI
63100 SORPSAMLAG
63110 URÐUNARSTÖÐ ÞERNUNESI
Fjarðabyggðarhafnir
Deildarnúmer Heiti
41210 NORÐFJARÐARHÖFN
41220 ESKIFJARÐARHÖFN
41230 REYÐARFJARÐARHÖFN
41240 MJÓEYRARHÖFN
41250 MJÓAFJARÐARHÖFN
41260 FÁSKRÚÐSFJARÐARHÖFN
41270 STÖÐVARFJARÐARHÖFN
41275 BREIÐDALSHÖFN
41700 REKSTUR FASTEIGNA
41701 BIFREIÐAR FJARÐABYGGÐAHAFNA
Hitaveita Fjarðabyggðar
Deildarnúmer Heiti
43240 FJARVARMAVEITA NESKAUPSTAÐ
43250 HITAVEITA ESKIFIRÐI
43260 FJARVARMAVEITA REYÐARFJARÐAR
Eignarhaldsfélagið Hraun
Deildarnúmer Heiti
37101 NESSKÓLI
37103 GRSK. REYÐARFIRÐI - HEIÐARVEGUR 14A
37104 LEIKSKÓLINN EYRARVELLIR - NESGATA 14
37106 LEIKSKÓLINN LYNGHOLT - HEIÐARVEGUR 5
37202 SUNDLAUG NESK. - MIÐSTRÆTI 15