Fara í efni
07.07.2015 Fréttir

Bannað að vera fáviti - Tjaldstæði og bílastæði

Deildu

Dagskráin

Það er rétt að benda fólki á að veðurspáin er köld og mikilvægt að vera rétt klæddur.

Það verður alveg bannað að fara á bílum inn á tjaldsvæðið á Bökkum. Bílum skal lagt á merktum bílastæðum. Gæsla á tjaldsvæðinu veitir nánari upplýsingar um hvar leyfilegt er að leggja.

Þá verður einnig óheimilt að leggja bifreiðum í kringum tónleikasvæðið við íþróttahúsið í Neskaupstað. Þetta á við um hluta Mýrargötu, Breiðablik og á bílastæðum við sjúkrahúsið og Breiðablik. Bílar verða fjarlægðir á kostnað eiganda.

Teikning af tjaldsvæði og tónleikasvæði.