Nýr menningarsamningur milli ríkisins, Austurbrúar og sveitarfélaganna Fjarðabyggðar og Múlaþings var undirritaður í Sköpunarmiðstöðinni á Stöðvarfirði 11. desember.
Verkefni í Fjarðabyggð hlutu styrki úr Uppbyggingarsjóði Austurlands fyrir verkefnaárið 2026. Þar á meðal eru Upptakturinn á Austurlandi, listahátíðin Innsævi 2026 og Rithöfundalestin – verkefni sem efla sköpun, þátttöku og tengsl samfélaga um allt Austurland.
Helgina 7.-9. nóvember heimsótti Rithöfundalestin staði víða um Fjarðabyggð. Upplestrar voru haldnir í Safnahúsinu í Neskaupstað og í Gamla Kaupfélaginu á Breiðdalsvík í samstarfi við Breiðdalssetur. Einnig heimsóttu rithöfundar skóla og dvalarheimili.
Nemendur Eskifjarðarskóla hafa synt af krafti í nóvember! Í fjórum sundtímum var skráð hversu langt hver hópur og hver nemandi synti, og reiknað út meðaltal fyrir hvern bekk.
Gjaldfrjáls rannsóknardvöl fyrir listamenn til að dvelja í allt að 8 vikur í Þórsmörk á Norðfirði.
Umsóknarfrestur til 15. janúar á menningarstofa@fjardabyggd.is
Miðvikidaginn 5. nóvember fór fram fyrri umræða í bæjarstjórn Fjarðabyggðar um frumvarp að fjárhagsáætlun fyrir árið 2026 og þriggja ára áætlun til 2029.