Fara í efni

Fréttir

22.12.2025

Jólakveðja frá bæjarstjóra

Kæru íbúar Fjarðabyggðar. Nú er árið 2025 senn á enda og það hefur verið viðburðaríkt ár í sveitarfélaginu okkar.
19.12.2025

Jólastemning á Eyrarvöllum: Litlar hendur, stór hjörtu

Á leikskólanum Eyrarvöllum er desembermánuður kominn með sitt allra notalegasta andrúmsloft.
Skólar
18.12.2025

Skapandi kubbaleikur í leikskólanum Kærabæ

Undanfarna daga hafa börnin í leikskólanum Kærabæ verið dugleg að leika sér með einingakubba og LEGO.
Fréttir Skólar
18.12.2025

Framkvæmdir við ofanflóðamannvirki á undan áætlun

Framkvæmdir við ofanflóðavarnir við Nes- og Bakkagil í Neskaupstað hafa gengið vel að undanförnu og eru töluvert á undan upprunalegri tímaáætlun.
Fréttir Skipulags- og byggingarmál Umhverfi
17.12.2025

Menningarinnviðir í Fjarðabyggð styrktir með nýjum samningi til 2029

Nýr menningarsamningur milli ríkisins, Austurbrúar og sveitarfélaganna Fjarðabyggðar og Múlaþings var undirritaður í Sköpunarmiðstöðinni á Stöðvarfirði 11. desember.
Menning Fréttir
17.12.2025

Uppbyggingarsjóður Austurlands: Verkefni í Fjarðabyggð hlutu styrki fyrir 2026

Verkefni í Fjarðabyggð hlutu styrki úr Uppbyggingarsjóði Austurlands fyrir verkefnaárið 2026. Þar á meðal eru Upptakturinn á Austurlandi, listahátíðin Innsævi 2026 og Rithöfundalestin – verkefni sem efla sköpun, þátttöku og tengsl samfélaga um allt Austurland.
Menning
16.12.2025

Sameiginleg bókun sveitarfélaganna Fjarðabyggðar og Múlaþings.

Bæjarráð Fjarðabyggðar og sveitarstjórn Múlaþings lýsa yfir gríðarlegum vonbrigðum með samgönguáætlun ríkisstjórnarinnar
Fréttir
10.12.2025

Ljósin tendruð á jólatrjánum í Fjarðabyggð

Í síðustu viku voru jólaljósin á jólatrjánum í Fjarðabyggð tendruð og jólastemningin formlega mætt í bæinn.
Fréttir
05.12.2025

Jólasmásagnakeppni

Nú hrannast inn smásögur til Menningarstofu frá þátttakendum í jólasmásagnakeppninni.
Menning
03.12.2025

Lundur – ný skammtímadvöl fyrir börn með langtíma þjónustuþarfir

Lundur, ný skammtímadvöl fyrir börn með langtíma þjónustuþarfir, hefur hafið starfsemi í Skála á Reyðarfirði
Fréttir
02.12.2025

Rithöfundalestin stoppaði í Fjarðabyggð

Helgina 7.-9. nóvember heimsótti Rithöfundalestin staði víða um Fjarðabyggð. Upplestrar voru haldnir í Safnahúsinu í Neskaupstað og í Gamla Kaupfélaginu á Breiðdalsvík í samstarfi við Breiðdalssetur. Einnig heimsóttu rithöfundar skóla og dvalarheimili.
02.12.2025

Farsældarráð Austurlands formlega stofnað

Svæðisbundið Farsældarráð Austurlands var formlega stofnað við athöfn í Minjasafninu á Egilsstöðum í gær (1. desember).
Fréttir
02.12.2025

Ályktun bæjarráðs um fiskeldi í Mjóafirði

Á fundi bæjarráðs 1. desember var eftirfarandi ályktun lögð fram vegna áforma atvinnuvegaráðherra um fiskeldi í Mjóafirði.
Bæjarráð Fréttir
28.11.2025

Hátíðlegur rauður dagur og aðventugleði

Grunnskóli Reyðarfjarðar var glæsilega skreyttur þegar nemendur og starfsfólk mættu með jólahúfur á þessum hátíðlega „rauða degi“.
Skólar
26.11.2025

Opin umræða um framtíð íbúðamarkaðar á Austurlandi

Opinn fundur um þróun og framtíðarhorfur íbúðamarkaðar á Austurlandi var haldinn fimmtudaginn 20. nóvember í húsnæði Austurbrúar á Reyðarfirði.
Fréttir Skipulags- og byggingarmál
24.11.2025

Tilnefning til íþróttamanneskju Fjarðabyggðar ásamt hvatningarverðlaunum 2025

Fjarðabyggð óskar eftir tilnefningum frá íþróttafélögum á Íþróttamanneskju Fjarðabyggðar ásamt tilnefningu til Hvatningarverðlauna fyrir árið 2025.
Íþróttir
21.11.2025

Helgin hjá Menningarstofu

Á sunnudaginn verður sannkölluð menningarveisla í Fjarðabyggð.
Fréttir Menning
21.11.2025

Fjárhagsáætlun samþykkt í bæjarstjórn

Seinni umræða um frumvarp að fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar fyrir árið 2026 fór fram í bæjarstjórn 20. nóvember.
Fréttir Fjármál
20.11.2025

Fimmtudagslestur á Bókasafninu á Reyðarfirði

Fimmtudagslestur á Bókasafninu á Reyðarfirði hefur fest sig í sessi sem ánægjuleg samverustund fyrir börn og foreldra.
Menning
19.11.2025

Ljósmyndir vakna til lífs

Opin innsending fyrir gamlar ljósmyndir fyrir sérstakt jólaverkefni.
Menning Fréttir
18.11.2025

Jólasmásagnakeppni

Eftir smá pásu, í samstarfi við grunnskólana í Fjarðabyggð, efnir Menningarstofa Fjarðabyggðar til jólasmásagnakeppni á aðventunni!
17.11.2025

Húsnæðisþörf 60+ – ein stutt könnun sem skiptir máli

Fjarðabyggð framkvæmum nú þarfagreiningu á húsnæðisuppbyggingu fyrir íbúa 60 ára og eldri.
13.11.2025

Vel heppnað kaffispjall

Í vikunni var boðið upp á opið kaffispjall á bókasöfnunum á Eskifirði á þriðjudag og á Reyðarfirði og Fáskrúðsfirði í gær.
Fréttir
13.11.2025

Nemendur Eskifjarðaskóla synda af krafti

Nemendur Eskifjarðarskóla hafa synt af krafti í nóvember! Í fjórum sundtímum var skráð hversu langt hver hópur og hver nemandi synti, og reiknað út meðaltal fyrir hvern bekk.
Fréttir Skólar Íþróttir
12.11.2025

Opið fyrir umsóknir - Þórsmörk listamannasetur

Gjaldfrjáls rannsóknardvöl fyrir listamenn til að dvelja í allt að 8 vikur í Þórsmörk á Norðfirði. Umsóknarfrestur til 15. janúar á menningarstofa@fjardabyggd.is
Menning
10.11.2025

Katrín og Ragnar á Franska safninu

Katrín Jakobsdóttir og Ragnar Jónasson lesa upp úr nýrri metsölubók sinni á franska safninu.
Menning
10.11.2025

Nýtt flokkunarkerfi í Fjarðabyggð – tekur gildi 1. janúar 2026

Frá og með 1. janúar 2026 tekur Fjarðabyggð upp nýtt fjórflokka flokkunarkerfi fyrir heimilisúrgang í samræmi við lög um meðhöndlun úrgangs.
Fréttir Umhverfi
06.11.2025

Ný viðbygging við leikskólann Dalborg á Eskifirði tekin í notkun – stórt skref fyrir leikskólamál í Fjarðabyggð

Með nýrri viðbyggingu við leikskólann Dalborg á Eskifirði tekur Fjarðabyggð stórt skref í leikskólamálum.
Fréttir Skólar
06.11.2025

Fyrri umræða um frumvarp að fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar fyrir árið 2026

Miðvikidaginn 5. nóvember fór fram fyrri umræða í bæjarstjórn Fjarðabyggðar um frumvarp að fjárhagsáætlun fyrir árið 2026 og þriggja ára áætlun til 2029.
Fjármál Fréttir
05.11.2025

Þétt dagskrá Menningarstofu í október

Gífurlega mikið hefur verið á dagskrá hjá Menningarstofu síðustu misseri en eftirfarandi þó helst í október.
1 2 3 ... 73