Fara í efni
04.01.2026 Oddsskarð

Oddsskarð: Opnun á morgun – ef aðstæður leyfa

Deildu

Gert er ráð fyrir að skíðasvæðið í Oddsskarði opni á morgun, mánudaginn 5. janúar.
Opnunartími: 16:00 - 19-00.

Við hvetjum gesti til að fylgjast með upplýsingum um aðstæður og mögulegar breytingar eftir veðri.