Barbera Isabel Kupelas
Formaður
Fjölmenningarráð er vettvangur samráðs íbúa sem eru innflytjendur, atvinnulífs og sveitarfélagsins Fjarðabyggðar og er virkur þátttakandi í allri stefnumörkun málaflokksins. Fjölmenningarráð er ráðgefandi fyrir starfsemi sveitarfélagsins Fjarðabyggðar í málaflokknum og stuðlar að eflingu félagsauðs og kynningu á þjónustu stofnana og félagasamtaka til íbúa sem eru innflytjendur.