Fara í efni

Fjölmenningarráð

Fjölmenningarráð er skipað sjö fulltrúum og jafnmörgum til vara. Tveimur kjörnum af bæjarstjórn og jafnmörgum til vara. Fimm fulltrúar eru tilnefndir sem aðalmenn og jafnmargir til vara úr samfélaginu af starfsmönnum fjölmenningarráðs þvert á atvinnulíf, fræðslu-, frístunda- og velferðarmál.

Fjölmenningarráð er vettvangur samráðs íbúa sem eru innflytjendur, atvinnulífs og sveitarfélagsins Fjarðabyggðar og er virkur þátttakandi í allri stefnumörkun málaflokksins. Fjölmenningarráð er ráðgefandi fyrir starfsemi sveitarfélagsins Fjarðabyggðar í málaflokknum og stuðlar að eflingu félagsauðs og kynningu á þjónustu stofnana og félagasamtaka til íbúa sem eru innflytjendur. 

Barbera Isabel Kupelas
Formaður
Emilia Jadwiga Myszak
varaformaður
Hanna Dóra Helgudóttir
Aðalmaður
Katharina Termühlen
Aðalmaður
Daniela Grassi
Aðalmaður
Patrizia Angela Sanmann
Aðalmaður
Einar Bjarki Ómarsson
Aðalmaður

 

Síðast uppfært: 23.08.2025