Fara í efni
16.11.2024 Fréttir

Björn Hafþór afhendir nýjan disk ,,Við skulum ekki hafa hátt"

Deildu

Við hin tvö lögin sömdu textana þau Hrönn Jónsdóttur, frá Djúpavogi og Stefán Bragason. Margir Austfirðingar komu að gerð plötunnar, má þar nefna Daníel Arason frá Neskaupstað, Guðmundur Rafnkell og Friðjón Jóhannsson. Grafísk hönnun var svo í höndunum á Vilhjálmi B. Warén