Fara í efni
11.01.2022 Fréttir

Eskifjarðarskóli lokaður á morgun miðvikudaginn 12. janúar

Deildu

Smit hafa einnig verið að greinast í öðrum byggðakjörnum Fjarðabyggðar síðustu daga, en dreifing þeirra innan annarra skólastofnana er ekki eins mikil, og því þarf ekki að loka öðrum skólastofnunum í Fjarðabyggð eins og staðan er núna. Íbúar sem finna til einkenna eða telja sig hafa verið í samskiptum við smitaðan einstakling eru hvattir til að mæta í sýnatöku.