Fara í efni
12.04.2018 Fréttir

Eysteinn Þór Kristinsson ráðinn skólastjóri Nesskóla

Deildu

Eysteinn lauk íþóttakennaraprófi árið 1986, B.Ed prófi frá Háskóla Íslands árið 2011 og árið 2012 lauk hann svo diplómunámi í menntastjórnun og mati á skólastarfi. Eysteinn Þór er foreldrum í Nesskóla vel kunnur, en hann hefur gegnt stjórnunarstörfum við skólann ýmist sem deildarstjóri eða aðstoðarskólastjóri frá árinu 1996 eða í 22 ár.

Eysteinn Þór tekur við starfi skólastjóri 1. ágúst nk.