Fara í efni
04.03.2025 Fréttir

Félagsmiðstöðin Knellan á Eskifirði 40 ára

Deildu

Heiðursdómarar voru engir aðrir en bræðurnir þrír sem stofnuðu Knelluna 22.febrúar, 1985. Þeir Frissi, Guðmann og Þórhallur Þorvaldssynir dæmdu um kökurnar og sögðu ungmennunum sögur frá upphafstímum Knellunnar.

Fyrir góðvini Knellunnar verður síðan boðið upp á 40 ára afmælis Knellukaffi í dagskrá Páskafjörs á Eskifirði um páskana.