Fara í efni
21.03.2024 Fréttir

Framkvæmdir við snjóflóðavarnagarða í Neskaupstað boðin út

Deildu

Uppistaðan í vörnunum er 730 metra langur þvergarður, um 20 metra hár. Í hann þarf um 600.000 rúmmetra af efni. Síðan bætast við tvær keiluraðir með níu keilum í efri röð og ellefu í neðri, sem þurfa um 160.000 rúmmetra.