Þess má svo geta að Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Egilsstöðum um Verslunarmannahelgina í byrjun ágúst og verður það í þriðja skiptið sem þetta risamót fer fram á Egilsstöðum. Þar reyna með sér ungmenni frá 11 til 18 ára aldri í hinum ýmsu íþróttagreinum. Búast má við um og yfir 1000 þátttakendum og heildargestafjöldi gæti farið yfir tíu þúsund manns.
09.01.2025
Fulltrúar Ungmennafélags Íslands mættu á fund bæjarráðs
