Fara í efni
11.05.2015 Fréttir

Glæsileg byrjun hjá Fjarðabyggð og Leikni

Deildu

Lið Fjarðabyggðar, sem leikur í 1. deild, vann glæsilegan útisigur á liði Grindavíkur 1-3, þrátt fyrir að hafa leikið einum manni færri í um 70 mínútur.

Leiknir F, sem leikur í 2.deild, vann einnig góðan útisigur á liði Tindastóls 1-2 en leikurinn fór fram í Boganum á Akureyri.

Grindavík – Fjarðabyggð - Frétt af fotbolti.net

Tindastóll - Leiknir - Frétt af fotbolti.net