Fara í efni
26.03.2019 Fréttir

Glímukóngur Íslands

Deildu

Alls tóku fimm keppendur frá UÍA þátt í Íslandsglímunni. Hjörtur Elí Steindórsson UÍA varð í öðru sæti í karlaflokki en hann vann jafnframt Hjálmhornið fyrir fallegustu glímurnar. Marta Lovísa Kjartansdóttir varð síðan í 3. sæti í kvennaflokki. Úrslit má nálgast hér.