Fara í efni
20.11.2023 Fréttir

Góður gangur í framkvæmdum á leikskólanum Dalborg, Eskifirði

Deildu

Þakdúkurinn er væntanlegur til landsins 26. nóvember og verður þá farið í að klæða þakið og gera húsið fokhelt. Stefnt er að klára þessa vinnu fyrir áramót.

Eftir áramót verður svo hafist handa við frágang innandyra.