Fara í efni
01.07.2024 Fréttir

Göngubrúin yfir Búðará endurbyggð

Deildu

Rafveita Reyðarfjarðar, sem þá var, stóð straum af framkvæmdinni, en Landsnet og Alcoa Fjarðaál veittu verkinu fjárstuðning. Agnar Olsen, verkfræðingur, hannaði brúnna og Launafl sá um brúargerð.

Rafveita Reyðarfjarðar tók til starfa árið 1930, en virkjun Búðarárinnar var á þess tíma mælikvarða mikið þrekvirki. Rafveitan tengdist samveitukerfi RARIK árið 1958.