Tölvunarfræði er spennandi nám sem skiptir samfélagið máli. Starfsmöguleikar tölvunarfræðinga eru margir hér heima og erlendis og störfin eru almennt vel launuð. Við hvetjum alla sem eru í námshugleiðingum á Austurlandi að skoða tölvunarfræðinámið á Reyðarfirði. Fyrir utan gagnsemi og mikilvægi námsins er einfaldlega ódýrara og fyrirhafnarminna að læra í heimabyggð!
Umsóknarfrestur er til 5. júní.
Frekari upplýsingar má finna hér