Fara í efni
31.03.2017 Fréttir

Í leikskólanum - Kæribær

Deildu

Meginatriði hennar er að kenna börnum sjálfsaga, sjálfsstjórn og ýta undir sjálfstraust.

Í leikskólanum Kærabæ á Fáskrúðsfirði er lögð áhersla á að börnin verði sjálfbjarga, sjálfstæð og sýni öðrum börnum stuðning í verki. Einn þáttur í því að byggja upp og efla sjálfstraust/sjálfsmynd barna er að leyfa þeim að koma fram fyrir hóp enda upplifa börnin mikla ánægju í því að fá að sýna afrakstur æfinga sinna. Á myndunum má sjá hvernig börnin vinna með þessa hluti.

Börn á yngstu deildinni vinna mikið með opinn efnivið. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum getur hann verið af ýmsum toga.

Frekari upplýsingar um leikskólann og starfið má finna hér.