Fara í efni
27.12.2020 Fréttir

Íþróttamaður Fjarðabyggðar 2020

Deildu

Eins og venjulega eru margir kallaðir en fáir útvaldir. Nefndinni hafa borist tilnefningar frá íþróttafélögunum í Fjarðabyggð en auk þess hefur nefndin heimild að bæta við tilnefningum. Í ár eru tíu glæsilegir íþróttamenn tilnefndir til íþróttamanns Fjarðabyggðar.

Arakdiusz Jan Grzelak - Knattspyrnumaður Leikni

Birkir Óskarsson - Knattspyrnumaður Val

Elísabet Eir Hjálmarsdóttir - Knattspyrnukona Leikni

Freyja Karín Þorvarðardóttir - Knattspyrnukona Þrótti

Jakob Kristjánsson - Skíðamaður Skíðafélag Fjarðabyggðar

Kjartan Már Garski Ketilsson - Glímumaður Val

Viktor Ívan Vilbergsson - Frjálsíþróttamaður Leikni

Tinna Rut Þórarinsdóttir - Blakkona Þrótti / Lindesberg

Tómas Atli Björgvinsson - Knattspyrnumaður Austra

Þórarinn Örn Jónsson - Blakmaður Þrótti

Tilkynnt verður hver hlýtur nafnbótina Íþróttamaður Fjarðabyggðar 2020, þann 29. desember næstkomandi.