Fara í efni
05.10.2023 Fréttir

Kjördæmavika þingmanna

Deildu

Um er að ræða árlegan samráðsvettvang og nýta þingmenn kjördæmavikuna til að fara um kjördæmið og hitta íbúa, kjörna fulltrúa á sveitarstjórnarstiginu sem og fyrirtæki. Er þetta mikilvægur vettvangur fyrir þingmenn til að taka stöðuna í kjördæminu sem svo getur nýst þeim í þeirra vinnu á Alþingi.