Fara í efni
24.10.2018 Fréttir

Kvennafrídagurinn 24. október

Deildu

Fjarðabyggð hvetur konur sem starfa hjá sveitarfélaginu til að taka sér frí frá kl. 14:55 þar sem því verður við komið. Stjórnendur og forstöðumenn stofnanna hafa verið hvattir til að gera konum kleift að yfirgefa vinnustaði sína á þessum tíma og taka þátt í þessum táknræna viðburði.