Fara í efni
07.02.2021

Loðnu landað við hafnir Fjarðabyggðar

Deildu

Loðnu hefur nú verið landað til vinnslu á Fáskrúðsfirði, Eskifirði og í Neskaupstað og eru það afar ánægjuleg tíðindi. Sjávarútveg- og landbúnaðarráðuneytið gaf út fyrir helgi aukningu á loðnukvóta og nú verður heimilt að veiða allt að 127.300 tonn. Eru þetta afar ánægjulegt tíðindi eftir loðnulaus ár síðustu tvær vertíðir 2019 – 2020.