Fara í efni
24.01.2022 Fréttir

Lumar þú á nafni á nýtt sameinað knattspyrnulið?

Deildu

Nafnið skal endurspegla metnað, sameiningarafl og heiðarleika. Það skal vera þjált í munni, auðvelt til hvatningar og standast íslenskar málvenjur.

Sendu okkur þína tillögu í gegnum þessa slóð hér

Vinningstillagan fær vegleg verðlaun:

  1. Inneignarkort hjá Veiðiflugunni
  2. Árskort í sund og rækt hjá Fjarðabyggð.
  3. Inneignarkort frá Sparisjóði Austurlands.
  4. Þriggja rétta kvöldverð fyrir tvo á veitingastaðnum Hótel Bláfelli.
  5. Gistingu fyrir tvo á Hótel Breiðdalsvík
  6. Gjafabréf frá Austurnudd.

Tekið verður við tillögum til og með 30. janúar 2022.