Fara í efni
22.03.2024 Fréttir

Málörvun barna í Kærabæ

Deildu

Börnin skiptast á að fara með Lubba heim um helgar og þar lendir hann í allskonar ævintýrum. Börnin safna beinum í beinafjallið hans Lubba. Þau safna beinunum með því að skrifa þá sögu/bók niður á bein sem lesin var heima. Svo hengja þau beinið í fjallið.

Starfsfólk Kærabæjar finna og sjá það vel hversu duglegir foreldrar/forráðamenn eru að lesa fyrir börnin sín. Einnig fara þau með foreldrum og starfsfólki reglulega í heimsókn á bókasafnið á Fáskrúðsfirði.