Fara í efni
15.09.2020 Fréttir

Menningarverðlaun SSA

Deildu

Tilnefningu skal fylgja stutt greinargerð um viðkomandi einstakling, stofnun eða félagasamtök þar sem tilnefningin er rökstudd. Tilnefningar án rökstuðnings eru ekki teknar gildar. Allir hafa rétt á að senda inn tilnefningar. Sjá nánar á heimasíðunni www.ssa.is

Skilafrestur tilnefninga er til 28. september 2020 um netfangið asdis@austurbru.is