Fara í efni
19.04.2016 Fréttir

Námskeið í Þjónandi leiðsögn

Deildu

Þungamiðja þjónandi leiðsagnar er að þátttaka starfsmanna í lífi annarra hefur þann megintilgang að kenna, hlúa að og viðhalda reynslu þeirra og upplifun af tengslum, vináttu og því að vera hluti af samfélaginu.

Nánar um Þjónandi leiðsögn.