Fara í efni
20.03.2019 Fréttir

Neskaupstaður togarabryggja endurbygging 2019

Deildu

Helstu verkþættir eru:

  • Brjóta of fjarlægja kant, polla og þekju af núverandi bryggju.
  • Reka niður 180 stk. tvöfaldar stálþilsplötur og ganga frá stagbitum og stögum.
  • Jarðvinna, uppúrtekt, fylling og þjöppun.
  • Steypa um 140 m. langan kantbita með pollum, kanttré, stigum og þybbum.

Fyrsta áfanga skal lokið að fullu fyrir 1. júlí 2019. Öðrum áfanga, að ljúka verkinu í heild, skal lokið eigi síðar en 31.ágúst 2019.

Um er að ræða miklar endurbætur og er verkefnið eitt það stærsta sem ráðist verður í á árinu 2019 í sveitarfélaginu.