Fara í efni
30.12.2016 Fréttir

Nýjar reglur og lög um húsaleigubætur

Deildu

Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning

Með samþykkt Alþingis í júní 2016 á "Lög um um húsaleigubætur nr. 75/2016" voru almennar húsaleigubætur aflagðar en í þeirra stað koma húsaleigubætur sem Vinnumálastofnun afgreiðir. Finna má allar upplýsingar um hið nýja fyrirkomulag á vef stofnunarinnar eða á vefslóðinni www.husbot.is Á sama hátt og almennar húsaleigubætur hafa verið aflagðar þá hafa einnig sérstakar húsaleigubætur verið aflagðar frá og með áramótum.

Á næstu dögum verða öllum þeim sem þegið hafa húsaleigubætur hjá Fjarðabyggð á árinu sent bréf, þar sem nýtt fyrirkomulag er útskýrt.