Fara í efni
11.11.2024 Fréttir

Nýr skólastjóri ráðinn við Grunnskólann á Fáskrúðsfirði

Deildu

Ása hefur víðtæka kennslureynslu úr grunn- og framhaldsskólum. Jafnframt hefur Ása komið að mannauðs- og verkefnastjórnun sem og að vera kennsluráðgjafi við Háskólann á Bifröst.

Við bjóðum Ásu Sigurlauga velkomna og hlökkum til að fá hana í starfsmannahóp Fjarðabyggðar.