Jóhann hefur starfað hjá Fjarðabyggð frá árinu 2022 sem deildarstjóri reikningshalds á fjármála- og greiningarsviði sem og á þeim tíma verið staðgengill sviðstjóra.
Jóhann er með BSc í viðskiptafræði frá Háskólanum á Akureyri, MA í skattarétti frá Háskólanum á Bifröst auk MAcc. í reikningsskilum og endurskoðun frá Háskólanum í Reykjavík
Jóhann er búsettur á Reyðarfirði, giftur Sigrúnu Ísaksdóttir og saman eiga þau þrjú börn.