Fara í efni
31.07.2017 Fréttir

Ókeypis námsgögn í grunnskólum Fjarðabyggðar

Deildu

Gjaldfrjáls námsgögn styðja við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem Íslendingar hafa staðfest aðild sína að og fjölskyldustefnu Fjarðabyggðar. Með þessu skrefi vill Fjarðabyggð vinna gegn mismunun barna og styðja við það að öll börn njóti jafnræðis í námi.

Umjónarkennarar munu halda utan um námsgögn hvers bekkjar og þau verða aðgengileg nú í skólabyrjun.