Fara í efni
19.01.2025 Fréttir

Óvissustig almannavarna hefur verið lýst yfir vegna snjóflóðahættu

Deildu

Neskaupstaður

  • Reitur NE01 við Norðfjarðarveg (Atvinnusvæði)
  • Reiur NE02 við Norðfjarðarveg og Nausthvamm (Atvinnusvæði)
  • Reitur NE18 (Íbúasvæði með 37 íbúðum/heimilum)

Hægt er að skoða rýmingarreiti á heimasíðu Fjarðabyggðar, með því að opna "skipulag" og þar "rýmingarsvæði".

Hægt er að skoða rýmingarreiti á heimasíðu Fjarðabyggðar, Fjarðabyggð | Kortsjá | Loftmyndir af Íslandi | Íslandskort | Map of Iceland

Fjöldahjálparstöð verður opnuð í Egilsbúð kl. 13:00 í dag.

Rýmingarsvæði í Neskaupstað eru merkt á mynd hér að neðan með gulum lit.

Þær götur og íbúðarhús sem um ræðir á rýmingarreitum eru:

Reitur NE01:

  • Engin íbúðarhús

Reitur NE02:

  • engin íbúðarhús

Reitur NE18

  • Víðimýri 9,11,12,13,14,16,17,18.
  • Mýrargata 9,11,13,15,17,19,21,23,25,29
  • Starmýri 23,21,19,17,15
  • Hrafnsmýri 1,2,3,4,5,6,
  • Gauksmýri 1,2,3,4,5,6
  • Valsmýri 1,2,3,4,5,6
  • Nesbakki 14 , 16, 19 og 21

Seyðisfjörður

  • Reitir SE01 og SE02 við Strandarveg (Atvinnusvæði)
  • Reitir SE24 og SE26 við Ránargötu (Atvinnusvæði)

Hægt er að skoða rýmingarreiti á heimasíðu Múlaþings, – með því að opna "skipulag" og þar "rýmingarsvæði".

Hægt er að skoða rýmingarreiti á heimasíðu Múlaþings, - Múlaþing | Kortsjá | Loftmyndir af Íslandi | Íslandskort | Map of Iceland

Frekari tilkynninga er að vænta á næstunni varðandi götur og húsnúmer er um ræðir sem og rýmingarkort.

Fjöldahjálparstöð verður opnuð í Herðubreið kl. 13:00

Björgunarsveitarmenn munu ganga í hús á rýmingarsvæðum og leiðbeina íbúum varðandi rýmingar sem taka munu gildi fyrir seinnipartinn í dag.

Íbúar eru hvattir til að vera sem minnst á ferðinni meðan veðrið gengur yfir.

Frekari tilkynninga er að vænta fljótlega.