Fimm hljómsveitir munu stíga á stokk á Orientum Im Culus, austufirsku sveitirnar Sárasótt, Vinny Vamos Band, DDT-Skordýraeitur, Austurvígstöðvarnar og síðast en ekki síst mun hin goðsagnakennda pönkhljómsveit Fræbbblarnir mæta og spila í fyrsta skipti á Austurlandi.
Tónleikarnrir hefjast kl. 20:00 og er miðaverð 3000 kr.