Fara í efni
21.12.2016 Fréttir

Ræsting á leikskólum Fjarðabyggðar og bæjarskrifstofu

Deildu

Verksamningarnir eru við nýtt fyrirtæki í hreingerningarþjónustu í Fjarðabyggð; GG þjónustu ehf. GG þjónusta ehf. er í eigu þeirra Guðbjargar O. Friðjónsdóttur og Gunnhildar Jóhannsdóttur. Ræstingar þessara stofnana voru boðnar út í verðfyrirspurnarformi og var GG þjónusta ehf. með hagstæðasta boð.