Fara í efni
23.12.2015 Fréttir

Samið um tryggingar sveitarfélagsins

Deildu

Fjarðabyggð bauð út tryggingar sveitarfélagsins og stofnana í október sl. í samstarfi við Consello vátryggingamiðlun og buðu þrjú tryggingafélög í heildartryggingu sveitarfélagsins. Vátryggingarfélagið bauð lægst og var ákveðið að ganga til samninga við þá en undangengin 11 ár hefur Sjóvá Almennar annast tryggingarvernd sveitarfélagsins.